Mosley: Formúla 1 missti af tækifæri 13. apríl 2014 20:15 Max Mosley Vísir/Getty Fyrrum forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins, Max Mosley telur að stór nöfn í Formúlu 1 séu að gera mistök. Hann telur ekki rétt að gagnrýna nýja kynslóð véla. Frekar eigi að útskýra V6 vélarnar fyrir almenningi. Margir áhrifamiklir menn í Formúlu 1 hafa talað vélarnar niður. Helst finna þeir vélunum til foráttu minni hávaða. Bernie Ecclestone, Luca di Montezemolo, forseti Ferrari og heimsmeistarinn Sebastian Vettel eru þar á meðal. Mosley er tilbúinn að taka vissa sök á hávaðaleysinu. „Ef það er einhverjum að kenna er það mér að kenna,“ sagði Mosley. „Það vorum við sem skoðuðum það að innleiða þessa nýju tækni. Það tók 10 ár að ná því í gegn, og mér líkar í alvöru hljóðið,“ hélt hann áfram. Mosley notar nú heyrnartæki eftir mikla návist við háværar vélar í rúm 40 ár. Hann bendir á að það sé of seint að bjarga heyrn sinni. Hins vegar megi bjarga næstu kynslóð. „Því hljóðlátari sem vélarnar eru því betra fyrir fjölskyldur. Nú getur þú komið með börnin á keppnir án þess að óttast um að þeu verði heyrnarlaus,“ sagði Mosley. Mosley segir að helsta áskorun 20. aldarinnar hafi verið öryggi ökumanna. Nú á 21. öldinni sé það umhverfið sem skiðtir mestu. Mosley telur að ef Formúla 1 tekur ekki tillit til þess geti íþróttin hugsanlega orðið úrelt. Formúla Tengdar fréttir Raikkonen: Við erum ekki heimskir Ferrari byrjar nýtt tímabil í Formúlu 1 ekki vel en þar á bæ vinna menn hörðum höndum að því að gera bílinn samkeppnishæfan fyrir næstu keppnir. 10. apríl 2014 16:15 Boullier: Það er hægt að ná Mercedes Hinn franski keppnisstjóri McLaren, Eric Boullier segist ekki efast um að það sé hægt að ná Mercedes liðinu. Hann telur að brúa megi bilið þó það gæti tekið talsverðan tíma. 9. apríl 2014 17:45 Dennis: McLaren verður að vinna á árinu Liðsstjóri McLaren, Ron Dennis segir að lið hans verði að standa uppi með að minnsta kosti einn sigur eftir tímabilið. Þrátt fyrir algjöra yfirburði Mercedes hingað til. 12. apríl 2014 22:45 Forseti Ferrari: Sársaukafullt að sjá hversu hægur bíllinn er Ferrari-ökuþórarnir Fernando Alonso og Kimi Raikkonen eru varla samkeppnishæfir í Formúlu 1 eins og kom í ljós í Barein þar sem margir veikleikar nýja bílsins voru afjúpaðir. 7. apríl 2014 15:45 Fyrirsjáanlegar framfarir hjá Lotus Tæknistjóri Lotus, Nick Chester trúir því að liðið muni fara að ná í stig aftur reglulega. Liðið hefur átt afar erfitt uppdráttar á tímabilinu og er enn stigalaust. 11. apríl 2014 22:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Fyrrum forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins, Max Mosley telur að stór nöfn í Formúlu 1 séu að gera mistök. Hann telur ekki rétt að gagnrýna nýja kynslóð véla. Frekar eigi að útskýra V6 vélarnar fyrir almenningi. Margir áhrifamiklir menn í Formúlu 1 hafa talað vélarnar niður. Helst finna þeir vélunum til foráttu minni hávaða. Bernie Ecclestone, Luca di Montezemolo, forseti Ferrari og heimsmeistarinn Sebastian Vettel eru þar á meðal. Mosley er tilbúinn að taka vissa sök á hávaðaleysinu. „Ef það er einhverjum að kenna er það mér að kenna,“ sagði Mosley. „Það vorum við sem skoðuðum það að innleiða þessa nýju tækni. Það tók 10 ár að ná því í gegn, og mér líkar í alvöru hljóðið,“ hélt hann áfram. Mosley notar nú heyrnartæki eftir mikla návist við háværar vélar í rúm 40 ár. Hann bendir á að það sé of seint að bjarga heyrn sinni. Hins vegar megi bjarga næstu kynslóð. „Því hljóðlátari sem vélarnar eru því betra fyrir fjölskyldur. Nú getur þú komið með börnin á keppnir án þess að óttast um að þeu verði heyrnarlaus,“ sagði Mosley. Mosley segir að helsta áskorun 20. aldarinnar hafi verið öryggi ökumanna. Nú á 21. öldinni sé það umhverfið sem skiðtir mestu. Mosley telur að ef Formúla 1 tekur ekki tillit til þess geti íþróttin hugsanlega orðið úrelt.
Formúla Tengdar fréttir Raikkonen: Við erum ekki heimskir Ferrari byrjar nýtt tímabil í Formúlu 1 ekki vel en þar á bæ vinna menn hörðum höndum að því að gera bílinn samkeppnishæfan fyrir næstu keppnir. 10. apríl 2014 16:15 Boullier: Það er hægt að ná Mercedes Hinn franski keppnisstjóri McLaren, Eric Boullier segist ekki efast um að það sé hægt að ná Mercedes liðinu. Hann telur að brúa megi bilið þó það gæti tekið talsverðan tíma. 9. apríl 2014 17:45 Dennis: McLaren verður að vinna á árinu Liðsstjóri McLaren, Ron Dennis segir að lið hans verði að standa uppi með að minnsta kosti einn sigur eftir tímabilið. Þrátt fyrir algjöra yfirburði Mercedes hingað til. 12. apríl 2014 22:45 Forseti Ferrari: Sársaukafullt að sjá hversu hægur bíllinn er Ferrari-ökuþórarnir Fernando Alonso og Kimi Raikkonen eru varla samkeppnishæfir í Formúlu 1 eins og kom í ljós í Barein þar sem margir veikleikar nýja bílsins voru afjúpaðir. 7. apríl 2014 15:45 Fyrirsjáanlegar framfarir hjá Lotus Tæknistjóri Lotus, Nick Chester trúir því að liðið muni fara að ná í stig aftur reglulega. Liðið hefur átt afar erfitt uppdráttar á tímabilinu og er enn stigalaust. 11. apríl 2014 22:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Raikkonen: Við erum ekki heimskir Ferrari byrjar nýtt tímabil í Formúlu 1 ekki vel en þar á bæ vinna menn hörðum höndum að því að gera bílinn samkeppnishæfan fyrir næstu keppnir. 10. apríl 2014 16:15
Boullier: Það er hægt að ná Mercedes Hinn franski keppnisstjóri McLaren, Eric Boullier segist ekki efast um að það sé hægt að ná Mercedes liðinu. Hann telur að brúa megi bilið þó það gæti tekið talsverðan tíma. 9. apríl 2014 17:45
Dennis: McLaren verður að vinna á árinu Liðsstjóri McLaren, Ron Dennis segir að lið hans verði að standa uppi með að minnsta kosti einn sigur eftir tímabilið. Þrátt fyrir algjöra yfirburði Mercedes hingað til. 12. apríl 2014 22:45
Forseti Ferrari: Sársaukafullt að sjá hversu hægur bíllinn er Ferrari-ökuþórarnir Fernando Alonso og Kimi Raikkonen eru varla samkeppnishæfir í Formúlu 1 eins og kom í ljós í Barein þar sem margir veikleikar nýja bílsins voru afjúpaðir. 7. apríl 2014 15:45
Fyrirsjáanlegar framfarir hjá Lotus Tæknistjóri Lotus, Nick Chester trúir því að liðið muni fara að ná í stig aftur reglulega. Liðið hefur átt afar erfitt uppdráttar á tímabilinu og er enn stigalaust. 11. apríl 2014 22:30