Nýtt myndband af umdeildri villu úr KR - Grindavík Kjartan Atli Kjartansson skrifar 26. apríl 2014 17:36 Hér eru Jón Axel og Martin að kljást í fyrsta leik liðanna. Þessir tveir ungu leikmenn hafa vakið mikla athygli. VÍSIR/STEFÁN Svokölluð óíþróttamannsleg villa sem dæmd var á Martin Hermannsson, leikmann KR-inga, undir lok annars úrslitaleiksins gegn Grindvíkingum vakti strax mikla athygli og hefur verið til mikillar umræðu á netinu. Vefsíðan Leikbrot hefur birt myndband af atvikinu sem má sjá hér að neðan. Leifur Garðarsson, einn þriggja dómara leiksins í gær, dæmdi villuna. Hún kom á ákaflega mikilvægu augnabliki. Grindvíkingar fengu í kjölfarið tvö vítaskot og boltann aftur. 36. grein reglna um körfuknattleik nær yfir brotið. Reglan lítur svona út:„Ef leikmaður veldur snertingu við mótherja aftanfrá eða til hliðar í tilraun til að stöðvar hraðaupphlaup og það er enginn mótherji milli sóknarleikmanns og körfu mótherja er það óíþróttamannsleg villa.“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR-inga, sagði í viðtali við Hörð Magnússon strax eftir leik, að dómurinn hafi verið réttur. Hann setti aftur á móti spurningamerki við atvikið sem gerðist skömmu áður, þegar Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson stal boltanum af Brynjari Björnssyni, leikmanni KR. Finnur taldi það hafa verið brot. Dæmi nú hver fyrir sig: Dominos-deild karla Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjá meira
Svokölluð óíþróttamannsleg villa sem dæmd var á Martin Hermannsson, leikmann KR-inga, undir lok annars úrslitaleiksins gegn Grindvíkingum vakti strax mikla athygli og hefur verið til mikillar umræðu á netinu. Vefsíðan Leikbrot hefur birt myndband af atvikinu sem má sjá hér að neðan. Leifur Garðarsson, einn þriggja dómara leiksins í gær, dæmdi villuna. Hún kom á ákaflega mikilvægu augnabliki. Grindvíkingar fengu í kjölfarið tvö vítaskot og boltann aftur. 36. grein reglna um körfuknattleik nær yfir brotið. Reglan lítur svona út:„Ef leikmaður veldur snertingu við mótherja aftanfrá eða til hliðar í tilraun til að stöðvar hraðaupphlaup og það er enginn mótherji milli sóknarleikmanns og körfu mótherja er það óíþróttamannsleg villa.“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR-inga, sagði í viðtali við Hörð Magnússon strax eftir leik, að dómurinn hafi verið réttur. Hann setti aftur á móti spurningamerki við atvikið sem gerðist skömmu áður, þegar Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson stal boltanum af Brynjari Björnssyni, leikmanni KR. Finnur taldi það hafa verið brot. Dæmi nú hver fyrir sig:
Dominos-deild karla Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjá meira