Banaslysum í evrópskri umferð fækkað um helming Finnur Thorlacius skrifar 30. apríl 2014 14:04 Bílaumferð í Frakklandi. Autoblog Banaslysum hefur fækkað mjög mikið í umferðinni í Evrópu síðasta áratug. Árið 2001 voru 28.000 banaslys á evrópskum vegum, en aðeins 12.000 árið 2012. Þetta er reyndar 57% fækkun og verður að teljast góður árangur. Banaslysum í umferðinni hefur fækkað mest í löndum Spánar og Lettland, eða um 66%. Pólland er með hættulegustu vegi Evrópu með 11 dauðaslys á hvern milljarð ekinna kílómetra. Sá samaburður er slæmur í samanburði við Bretland, Holland og Sviss þar sem sambærileg tala er 2 dauðsföll. Pólverjar eiga greinilega verk að vinna. Öruggari bílar eiga stærstan þátt í þessari miklu lækkun, en einnig betri vegir og merkingar. Strangari reglur varðandi ölvunarakstur hefur einnig fækkað dauðaslysum verulega. Þá hefur verið rekinn mikill áróður um notkun bílbelta og á það þátt í árangrinum. Á sama tíma hefur dauðaslysum einnig fækkað verulega á Íslandi, með sambærilegum árangri á á meginlandi Evrópu. Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent
Banaslysum hefur fækkað mjög mikið í umferðinni í Evrópu síðasta áratug. Árið 2001 voru 28.000 banaslys á evrópskum vegum, en aðeins 12.000 árið 2012. Þetta er reyndar 57% fækkun og verður að teljast góður árangur. Banaslysum í umferðinni hefur fækkað mest í löndum Spánar og Lettland, eða um 66%. Pólland er með hættulegustu vegi Evrópu með 11 dauðaslys á hvern milljarð ekinna kílómetra. Sá samaburður er slæmur í samanburði við Bretland, Holland og Sviss þar sem sambærileg tala er 2 dauðsföll. Pólverjar eiga greinilega verk að vinna. Öruggari bílar eiga stærstan þátt í þessari miklu lækkun, en einnig betri vegir og merkingar. Strangari reglur varðandi ölvunarakstur hefur einnig fækkað dauðaslysum verulega. Þá hefur verið rekinn mikill áróður um notkun bílbelta og á það þátt í árangrinum. Á sama tíma hefur dauðaslysum einnig fækkað verulega á Íslandi, með sambærilegum árangri á á meginlandi Evrópu.
Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent