Notah Begay fékk hjartaáfall 30. apríl 2014 00:55 Notah Begay og Tiger Woods árið 2002. Getty Fyrrum kylfingur á PGA-mótaröðinni og þekktur lýsandi á Golf Channel, Notah Begay, fékk hjartaáfall í síðustu viku en læknar búast við því að hann muni ná sér að fullu. Begay er einn besti vinur Tiger Woods en hann vann á sínum tíma fjögur mót á PGA-mótaröðinni. Ferill hans hefur þó verið plagaður af meiðslum og eftir nokkur erfið ár lagði hann kylfurnar á hilluna árið 2012, 39 ára gamall. Síðan þá hefur hann starfað fyrir Golf Channel við mjög góðan orðstír sem lýsandi úti á velli. Þá er hann einnig þekktur fyrir að vera einn þeirra fáu kylfinga sem hafa leikið á undir 60 höggum í atvinnumannamóti en það gerði hann árið 1998 á móti á Nike-mótaröðinni. „Ég býst við að ná fullum bata og er þessa stundina heppinn að vera umkringdur fjölskyldu minni og vinum,“ sagði Begay í tilkynningu í gær. „Mig langar til að þakka öllum fyrir heillaóskirnar sem ég hef fengið eftir að þetta fréttist, stuðningurinn sem ég hef fengið er ómetanlegur.“ Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Fyrrum kylfingur á PGA-mótaröðinni og þekktur lýsandi á Golf Channel, Notah Begay, fékk hjartaáfall í síðustu viku en læknar búast við því að hann muni ná sér að fullu. Begay er einn besti vinur Tiger Woods en hann vann á sínum tíma fjögur mót á PGA-mótaröðinni. Ferill hans hefur þó verið plagaður af meiðslum og eftir nokkur erfið ár lagði hann kylfurnar á hilluna árið 2012, 39 ára gamall. Síðan þá hefur hann starfað fyrir Golf Channel við mjög góðan orðstír sem lýsandi úti á velli. Þá er hann einnig þekktur fyrir að vera einn þeirra fáu kylfinga sem hafa leikið á undir 60 höggum í atvinnumannamóti en það gerði hann árið 1998 á móti á Nike-mótaröðinni. „Ég býst við að ná fullum bata og er þessa stundina heppinn að vera umkringdur fjölskyldu minni og vinum,“ sagði Begay í tilkynningu í gær. „Mig langar til að þakka öllum fyrir heillaóskirnar sem ég hef fengið eftir að þetta fréttist, stuðningurinn sem ég hef fengið er ómetanlegur.“
Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira