Players meistaramótið hefst á morgun 7. maí 2014 22:22 Sergio Garcia sigraði á Players árið 2008. AP/Getty Players meistaramótið hefst á morgun en þetta stórskemmtilega mót ert oft titlað sem fimmta „risamótið“ þar sem aðeins bestu kylfingar heims fá að taka þátt. Mótið fer fram á hinum magnaða TPC Sawgrass velli og er verðlaunafé með því stærsta sem þekkist en Tiger Woods fékk 1.8 milljónir dollara fyrir sigur sinn á mótinu í fyrra. Hann er þó ekki með í ár þar sem hann er enn að jafna sig eftir skurðaðgerð á baki en fyrir utan hann eru öll stærstu nöfnin í golfheiminum skráð til leiks. Búið er að raða í holl fyrir fyrstu tvo dagana og þar ber helst að nefna að Rory McIlroy leikur með US Open meistaranum Justin Rose og Harry English en sá síðarnefndi hefur unnið tvö mót á PGA-mótaröðinni á tímabilinu. Þá er Phil Mickelson í góðum félagsskap þeirra Dustin Johnson og Sergio Garcia fyrstu tvo dagana meðan að Masters meistarinn Bubba Watson spilar með Matt Kuchar og Jimmy Walker. Mótið verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending frá fyrsta hring klukkan 17:00 á morgun. Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Players meistaramótið hefst á morgun en þetta stórskemmtilega mót ert oft titlað sem fimmta „risamótið“ þar sem aðeins bestu kylfingar heims fá að taka þátt. Mótið fer fram á hinum magnaða TPC Sawgrass velli og er verðlaunafé með því stærsta sem þekkist en Tiger Woods fékk 1.8 milljónir dollara fyrir sigur sinn á mótinu í fyrra. Hann er þó ekki með í ár þar sem hann er enn að jafna sig eftir skurðaðgerð á baki en fyrir utan hann eru öll stærstu nöfnin í golfheiminum skráð til leiks. Búið er að raða í holl fyrir fyrstu tvo dagana og þar ber helst að nefna að Rory McIlroy leikur með US Open meistaranum Justin Rose og Harry English en sá síðarnefndi hefur unnið tvö mót á PGA-mótaröðinni á tímabilinu. Þá er Phil Mickelson í góðum félagsskap þeirra Dustin Johnson og Sergio Garcia fyrstu tvo dagana meðan að Masters meistarinn Bubba Watson spilar með Matt Kuchar og Jimmy Walker. Mótið verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending frá fyrsta hring klukkan 17:00 á morgun.
Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira