Mattiacci: Raikkonen er geysilega svalur gaur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. maí 2014 09:00 Marco Mattiacci hefur það hlutverk að endurreisa stórveldi Ferrari. Vísir/Getty Nýráðinn liðsstjóri Ferrari, Marco Mattiacci finnst Kimi Raikkonen „geysilega svalur gaur“ og nýtur þess að vinna með finnska ökumanninum. Mattiacci kom til liðs við Formúlu lið Ferrari rétt fyrir kínverska kappaksturinn eftir uppsögn Stefano Domenicali. Mattiacci hefur nú verið viðloðinn þrjár keppnishelgar. Raikkonen er frægur fyrir fámælsku í fjölmiðlum, en Mattiacci segir að það sé ánægjulegt að vinna með Finnanum burt frá sviðsljósinu. „Ég hef unnið í Finnlandi í nokkra mánuði og ég þekki Finna nokkuð vel,“ sagði liðsstjórinn. „Kimi er einhver sem er finnskur en óx úr grasi á alþjóðavettvangi vegna Formúlu 1 ferðalaga. Hann er geysilega svalur gaur og ég kann mjög vel við hann. Hann er alltaf opinn og hreinskilinn í samskiptum og hann er fagmannlegur. Hann er frábær manneskja að vinna með,“ sagði Marco Mattiacci. Formúla Tengdar fréttir Töframaðurinn bara í heimsókn hjá Ferrari Ross Brawn, einn af bestu verkfræðingum og liðsstjórum í sögu Formúlu 1, heimsótti sitt gamla lið, Ferrari, á mánudaginn. 7. maí 2014 09:45 Stefano Domenicali hættur hjá Ferrari Liðsstjóri Ferrari, Stefano Domenicali er hættur sem liðsstjóri hjá Ferrari samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. Marco Mattiacci mun taka við hans starfi. 14. apríl 2014 11:03 Hakkinen: Alonso með algjöra yfirburði á Raikkonen Mika Hakkinen telur að Kimi Raikkonen verði að ná liðsfélaga sínum, Fernando Alonso. Vilji hann halda sæti sínu hjá Ferrari. 29. apríl 2014 23:30 Ferrari hefur enn trú á Raikkonen James Allison, tæknistjóri Ferrari-liðsins í formúlu eitt, trúir að Kimi Raikkonen nái að yfirstíga vandræðin sem hafa verið að hrjá hann að undanförnu. Tilraunir finnska ökumannsins til að berjast við liðsfélaga sinn, Fernando Alonso hafa hingað til mistekist. 6. maí 2014 23:00 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Nýráðinn liðsstjóri Ferrari, Marco Mattiacci finnst Kimi Raikkonen „geysilega svalur gaur“ og nýtur þess að vinna með finnska ökumanninum. Mattiacci kom til liðs við Formúlu lið Ferrari rétt fyrir kínverska kappaksturinn eftir uppsögn Stefano Domenicali. Mattiacci hefur nú verið viðloðinn þrjár keppnishelgar. Raikkonen er frægur fyrir fámælsku í fjölmiðlum, en Mattiacci segir að það sé ánægjulegt að vinna með Finnanum burt frá sviðsljósinu. „Ég hef unnið í Finnlandi í nokkra mánuði og ég þekki Finna nokkuð vel,“ sagði liðsstjórinn. „Kimi er einhver sem er finnskur en óx úr grasi á alþjóðavettvangi vegna Formúlu 1 ferðalaga. Hann er geysilega svalur gaur og ég kann mjög vel við hann. Hann er alltaf opinn og hreinskilinn í samskiptum og hann er fagmannlegur. Hann er frábær manneskja að vinna með,“ sagði Marco Mattiacci.
Formúla Tengdar fréttir Töframaðurinn bara í heimsókn hjá Ferrari Ross Brawn, einn af bestu verkfræðingum og liðsstjórum í sögu Formúlu 1, heimsótti sitt gamla lið, Ferrari, á mánudaginn. 7. maí 2014 09:45 Stefano Domenicali hættur hjá Ferrari Liðsstjóri Ferrari, Stefano Domenicali er hættur sem liðsstjóri hjá Ferrari samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. Marco Mattiacci mun taka við hans starfi. 14. apríl 2014 11:03 Hakkinen: Alonso með algjöra yfirburði á Raikkonen Mika Hakkinen telur að Kimi Raikkonen verði að ná liðsfélaga sínum, Fernando Alonso. Vilji hann halda sæti sínu hjá Ferrari. 29. apríl 2014 23:30 Ferrari hefur enn trú á Raikkonen James Allison, tæknistjóri Ferrari-liðsins í formúlu eitt, trúir að Kimi Raikkonen nái að yfirstíga vandræðin sem hafa verið að hrjá hann að undanförnu. Tilraunir finnska ökumannsins til að berjast við liðsfélaga sinn, Fernando Alonso hafa hingað til mistekist. 6. maí 2014 23:00 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Töframaðurinn bara í heimsókn hjá Ferrari Ross Brawn, einn af bestu verkfræðingum og liðsstjórum í sögu Formúlu 1, heimsótti sitt gamla lið, Ferrari, á mánudaginn. 7. maí 2014 09:45
Stefano Domenicali hættur hjá Ferrari Liðsstjóri Ferrari, Stefano Domenicali er hættur sem liðsstjóri hjá Ferrari samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. Marco Mattiacci mun taka við hans starfi. 14. apríl 2014 11:03
Hakkinen: Alonso með algjöra yfirburði á Raikkonen Mika Hakkinen telur að Kimi Raikkonen verði að ná liðsfélaga sínum, Fernando Alonso. Vilji hann halda sæti sínu hjá Ferrari. 29. apríl 2014 23:30
Ferrari hefur enn trú á Raikkonen James Allison, tæknistjóri Ferrari-liðsins í formúlu eitt, trúir að Kimi Raikkonen nái að yfirstíga vandræðin sem hafa verið að hrjá hann að undanförnu. Tilraunir finnska ökumannsins til að berjast við liðsfélaga sinn, Fernando Alonso hafa hingað til mistekist. 6. maí 2014 23:00