Mattiacci: Raikkonen er geysilega svalur gaur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. maí 2014 09:00 Marco Mattiacci hefur það hlutverk að endurreisa stórveldi Ferrari. Vísir/Getty Nýráðinn liðsstjóri Ferrari, Marco Mattiacci finnst Kimi Raikkonen „geysilega svalur gaur“ og nýtur þess að vinna með finnska ökumanninum. Mattiacci kom til liðs við Formúlu lið Ferrari rétt fyrir kínverska kappaksturinn eftir uppsögn Stefano Domenicali. Mattiacci hefur nú verið viðloðinn þrjár keppnishelgar. Raikkonen er frægur fyrir fámælsku í fjölmiðlum, en Mattiacci segir að það sé ánægjulegt að vinna með Finnanum burt frá sviðsljósinu. „Ég hef unnið í Finnlandi í nokkra mánuði og ég þekki Finna nokkuð vel,“ sagði liðsstjórinn. „Kimi er einhver sem er finnskur en óx úr grasi á alþjóðavettvangi vegna Formúlu 1 ferðalaga. Hann er geysilega svalur gaur og ég kann mjög vel við hann. Hann er alltaf opinn og hreinskilinn í samskiptum og hann er fagmannlegur. Hann er frábær manneskja að vinna með,“ sagði Marco Mattiacci. Formúla Tengdar fréttir Töframaðurinn bara í heimsókn hjá Ferrari Ross Brawn, einn af bestu verkfræðingum og liðsstjórum í sögu Formúlu 1, heimsótti sitt gamla lið, Ferrari, á mánudaginn. 7. maí 2014 09:45 Stefano Domenicali hættur hjá Ferrari Liðsstjóri Ferrari, Stefano Domenicali er hættur sem liðsstjóri hjá Ferrari samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. Marco Mattiacci mun taka við hans starfi. 14. apríl 2014 11:03 Hakkinen: Alonso með algjöra yfirburði á Raikkonen Mika Hakkinen telur að Kimi Raikkonen verði að ná liðsfélaga sínum, Fernando Alonso. Vilji hann halda sæti sínu hjá Ferrari. 29. apríl 2014 23:30 Ferrari hefur enn trú á Raikkonen James Allison, tæknistjóri Ferrari-liðsins í formúlu eitt, trúir að Kimi Raikkonen nái að yfirstíga vandræðin sem hafa verið að hrjá hann að undanförnu. Tilraunir finnska ökumannsins til að berjast við liðsfélaga sinn, Fernando Alonso hafa hingað til mistekist. 6. maí 2014 23:00 Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Nýráðinn liðsstjóri Ferrari, Marco Mattiacci finnst Kimi Raikkonen „geysilega svalur gaur“ og nýtur þess að vinna með finnska ökumanninum. Mattiacci kom til liðs við Formúlu lið Ferrari rétt fyrir kínverska kappaksturinn eftir uppsögn Stefano Domenicali. Mattiacci hefur nú verið viðloðinn þrjár keppnishelgar. Raikkonen er frægur fyrir fámælsku í fjölmiðlum, en Mattiacci segir að það sé ánægjulegt að vinna með Finnanum burt frá sviðsljósinu. „Ég hef unnið í Finnlandi í nokkra mánuði og ég þekki Finna nokkuð vel,“ sagði liðsstjórinn. „Kimi er einhver sem er finnskur en óx úr grasi á alþjóðavettvangi vegna Formúlu 1 ferðalaga. Hann er geysilega svalur gaur og ég kann mjög vel við hann. Hann er alltaf opinn og hreinskilinn í samskiptum og hann er fagmannlegur. Hann er frábær manneskja að vinna með,“ sagði Marco Mattiacci.
Formúla Tengdar fréttir Töframaðurinn bara í heimsókn hjá Ferrari Ross Brawn, einn af bestu verkfræðingum og liðsstjórum í sögu Formúlu 1, heimsótti sitt gamla lið, Ferrari, á mánudaginn. 7. maí 2014 09:45 Stefano Domenicali hættur hjá Ferrari Liðsstjóri Ferrari, Stefano Domenicali er hættur sem liðsstjóri hjá Ferrari samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. Marco Mattiacci mun taka við hans starfi. 14. apríl 2014 11:03 Hakkinen: Alonso með algjöra yfirburði á Raikkonen Mika Hakkinen telur að Kimi Raikkonen verði að ná liðsfélaga sínum, Fernando Alonso. Vilji hann halda sæti sínu hjá Ferrari. 29. apríl 2014 23:30 Ferrari hefur enn trú á Raikkonen James Allison, tæknistjóri Ferrari-liðsins í formúlu eitt, trúir að Kimi Raikkonen nái að yfirstíga vandræðin sem hafa verið að hrjá hann að undanförnu. Tilraunir finnska ökumannsins til að berjast við liðsfélaga sinn, Fernando Alonso hafa hingað til mistekist. 6. maí 2014 23:00 Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Töframaðurinn bara í heimsókn hjá Ferrari Ross Brawn, einn af bestu verkfræðingum og liðsstjórum í sögu Formúlu 1, heimsótti sitt gamla lið, Ferrari, á mánudaginn. 7. maí 2014 09:45
Stefano Domenicali hættur hjá Ferrari Liðsstjóri Ferrari, Stefano Domenicali er hættur sem liðsstjóri hjá Ferrari samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. Marco Mattiacci mun taka við hans starfi. 14. apríl 2014 11:03
Hakkinen: Alonso með algjöra yfirburði á Raikkonen Mika Hakkinen telur að Kimi Raikkonen verði að ná liðsfélaga sínum, Fernando Alonso. Vilji hann halda sæti sínu hjá Ferrari. 29. apríl 2014 23:30
Ferrari hefur enn trú á Raikkonen James Allison, tæknistjóri Ferrari-liðsins í formúlu eitt, trúir að Kimi Raikkonen nái að yfirstíga vandræðin sem hafa verið að hrjá hann að undanförnu. Tilraunir finnska ökumannsins til að berjast við liðsfélaga sinn, Fernando Alonso hafa hingað til mistekist. 6. maí 2014 23:00