Hinn tvíburinn hetja Valsmanna í Garðinum Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. maí 2014 21:33 Valur komst áfram þökk sé Indriða Áka. Vísir/Daníel Indriði Áki Þorláksson, leikmaður Vals, fylgdi fordæmi tvíburabróður síns og var hetja sinna manna í kvöld þegar hann skoraði eina mark Valsmanna í 1-0 sigri á 3. deildar liðinu Víði í Garði. Indriði skoraði markið á 80. mínútu leiksins en strákarnir úr Garðinum létu lærisveina Magnúsar Gylfasonar hafa fyrir hlutunum í kvöld. Fyrr í dag skoraði tvíburabróðir Indriða Áka, Alexander Már Þorláksson, sigurmark Fram þegar liðið lagði KA, 1-0, í Borgunarbikarnum. Fylkismenn lentu einnig í smá basli á heimavelli með 2. deildar lið Njarðvíkur í kvöld en gestirnir komust yfir á 13. mínútu, 1-0, með marki Jóns Tómasar Rúnarssonar. Það var ekki fyrr en á 62. mínútu sem heimamönnum tókst að jafna en það gerði Ragnar Bragi Sveinsson. Elís Rafn Björnsson og Magnús Otti Benediktsson skoruðu svo sitthvort markið og skutu Fylki áfram í 16 liða úrslitin. Hamar er einnig komið áfram en það vann KF, 3-2, á Grýluvelli í Hveragerði í kvöld. Gaman fyrir lærisveina Ingólfs Þórarinssonar, veðurguðs, að vera með drættinum á föstudaginn. Markaskorarar fengnir frá úrslit.net. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Alexander Már skaut Fram áfram Fram lagði KA 1-0 í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins. 27. maí 2014 19:20 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 3-0 | Eyjamenn fóru létt með Hauka ÍBV vann fyrsta sigur sinn í sumar þegar liðið lagði Hauka í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla. 27. maí 2014 16:03 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Fylkir 3-0 | Kelly sá um nýliðana Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu öruggan sigur á nýliðum Fylkis með þremur mörkum gegn engu í þriðju umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 27. maí 2014 16:29 Þór og KV áfram eftir útisigra KV vann Sindra á Hornafirði en Þór lagði 3. deildar lið ÍH í Hafnarfirði. 27. maí 2014 20:54 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
Indriði Áki Þorláksson, leikmaður Vals, fylgdi fordæmi tvíburabróður síns og var hetja sinna manna í kvöld þegar hann skoraði eina mark Valsmanna í 1-0 sigri á 3. deildar liðinu Víði í Garði. Indriði skoraði markið á 80. mínútu leiksins en strákarnir úr Garðinum létu lærisveina Magnúsar Gylfasonar hafa fyrir hlutunum í kvöld. Fyrr í dag skoraði tvíburabróðir Indriða Áka, Alexander Már Þorláksson, sigurmark Fram þegar liðið lagði KA, 1-0, í Borgunarbikarnum. Fylkismenn lentu einnig í smá basli á heimavelli með 2. deildar lið Njarðvíkur í kvöld en gestirnir komust yfir á 13. mínútu, 1-0, með marki Jóns Tómasar Rúnarssonar. Það var ekki fyrr en á 62. mínútu sem heimamönnum tókst að jafna en það gerði Ragnar Bragi Sveinsson. Elís Rafn Björnsson og Magnús Otti Benediktsson skoruðu svo sitthvort markið og skutu Fylki áfram í 16 liða úrslitin. Hamar er einnig komið áfram en það vann KF, 3-2, á Grýluvelli í Hveragerði í kvöld. Gaman fyrir lærisveina Ingólfs Þórarinssonar, veðurguðs, að vera með drættinum á föstudaginn. Markaskorarar fengnir frá úrslit.net.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Alexander Már skaut Fram áfram Fram lagði KA 1-0 í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins. 27. maí 2014 19:20 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 3-0 | Eyjamenn fóru létt með Hauka ÍBV vann fyrsta sigur sinn í sumar þegar liðið lagði Hauka í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla. 27. maí 2014 16:03 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Fylkir 3-0 | Kelly sá um nýliðana Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu öruggan sigur á nýliðum Fylkis með þremur mörkum gegn engu í þriðju umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 27. maí 2014 16:29 Þór og KV áfram eftir útisigra KV vann Sindra á Hornafirði en Þór lagði 3. deildar lið ÍH í Hafnarfirði. 27. maí 2014 20:54 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
Alexander Már skaut Fram áfram Fram lagði KA 1-0 í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins. 27. maí 2014 19:20
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 3-0 | Eyjamenn fóru létt með Hauka ÍBV vann fyrsta sigur sinn í sumar þegar liðið lagði Hauka í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla. 27. maí 2014 16:03
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Fylkir 3-0 | Kelly sá um nýliðana Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu öruggan sigur á nýliðum Fylkis með þremur mörkum gegn engu í þriðju umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 27. maí 2014 16:29
Þór og KV áfram eftir útisigra KV vann Sindra á Hornafirði en Þór lagði 3. deildar lið ÍH í Hafnarfirði. 27. maí 2014 20:54