Nýjasta plata Coldplay er gleymanleg Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. maí 2014 23:00 Gagnrýnendur eru ekki mjög hrifnir af nýjustu plötu Coldplay, Ghost Stories, sem kom út fyrir stuttu.Derek Thompson hjá The Atlantic segir plötuna þá gleymanlegustu sem sveitin hefur gefið út og að hún sé hvorki flókin né spennandi. Larry Fitzmaurice hjá Pitchfork tekur í sama streng.Jason Lipshutz hjá Billboard er aðeins jákvæðari og segir það hressandi að heyra forsöngvarann Chris Martin deila tilfinningum sínum með hlustendum þó platan sé snauð af tilþrifamiklum stundum.Caryn Ganz hjá Rolling Stone gefur plötunni þrjár og hálfa stjörnu og segir hana ólíka öðru sem sveitin hefur gert.Jim Farber hjá N.Y. Daily News gefur Ghost Stories hins vegar bara tvær stjörnur og segir hana gegnsæja og ósexí. Hann er ekki hrifinn af lagasmíðum Chris Martin um skilnaðinn við leikkonuna Gwyneth Paltrow. "Ástarsorg er hræðilegur hlutur til að sóa fyrir lagahöfund. En sársauki Ghost Stories ásækir mann ekki. Hann þreytir mann." Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Gagnrýnendur eru ekki mjög hrifnir af nýjustu plötu Coldplay, Ghost Stories, sem kom út fyrir stuttu.Derek Thompson hjá The Atlantic segir plötuna þá gleymanlegustu sem sveitin hefur gefið út og að hún sé hvorki flókin né spennandi. Larry Fitzmaurice hjá Pitchfork tekur í sama streng.Jason Lipshutz hjá Billboard er aðeins jákvæðari og segir það hressandi að heyra forsöngvarann Chris Martin deila tilfinningum sínum með hlustendum þó platan sé snauð af tilþrifamiklum stundum.Caryn Ganz hjá Rolling Stone gefur plötunni þrjár og hálfa stjörnu og segir hana ólíka öðru sem sveitin hefur gert.Jim Farber hjá N.Y. Daily News gefur Ghost Stories hins vegar bara tvær stjörnur og segir hana gegnsæja og ósexí. Hann er ekki hrifinn af lagasmíðum Chris Martin um skilnaðinn við leikkonuna Gwyneth Paltrow. "Ástarsorg er hræðilegur hlutur til að sóa fyrir lagahöfund. En sársauki Ghost Stories ásækir mann ekki. Hann þreytir mann."
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira