Ingi Norðurlandameistari | Krister fékk brons Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júní 2014 18:16 Ingi Rúnar var í ham um helgina. Frjálsíþróttasamband Íslands Ingi Rúnar Kristinsson vann til gullverðlauna í U-23 ára flokki í tugþraut á Norðurlandameistaramótinu sem fór fram á Kópavogsvelli um helgina. Ingi fékk 7156 stig, rétt tæplega 300 stigum meira en næsti maður, Aleksi Tounenen frá Finnlandi. Ingi kom áttundi í mark í 110m grindahlaupi, fyrstu grein dagsins. Hann vann svo öruggan sigur í kringlukasti, en hann kastaði kringlunni 43,02 metra. Ingi sigraði einnig í stangarstökki, þar sem hann lyfti sér yfir 4,60 metra. Í spjótkastinu kastaði Ingi 49,99 metra og hafnaði í 5. sæti. Hann kom svo sjöundi í mark í 1500m hlaupi, lokagrein dagsins.Hermann Þór Haraldsson endaði í 6. sæti í sama flokki með 6107 stig og bætti sig um rúmlega 200 stig. Stefán Þór Jósefsson hafnaði í 9. sæti með 5491 stig, en hann bar hins vegar sigur úr býtum í 1500m hlaupinu (4:36,37).Krister Blær Jónsson vann til bronsverðlauna í U-20 ára flokki í tugþraut. Hann fékk alls 6934 stig fyrir greinarnar tíu. Krister varð þriðji í 110m grindahlaupi (15,27 sek.) og sjötti í kringlukasti, þar sem hann kastaði 31,52 metra. Krister varð í 2.-3. í stangarstökkinu (4,60 m) og fjórði í spjótkastinu, en hann kastaði 51,82m. Krister kom svo þriðji í mark í 1500m hlaupi, á tímanum 4:40,75. Yngri bróðir hans, Tristan Freyr, var aðeins 54 stigum frá því að vinna til bronsverðlauna í U-18 ára flokki. Tristan kom fyrstur í mark í 100m hlaupi, á 11,22 sekúndum. Hann varð annar í langstökki þar sem hann stökk 6,81 metra, sjötti í kúluvarpi (11,75 m) og fjórði í hástökki (1,79 m). Tristan lauk svo deginum á því að koma fjórði í mark í 1500m hlaupinu, á tímanum 4:53,33. Hann fékk samtals 6601 stig í greinunum tíu um helgina. Þeir Ari Sigþór Eiríksson (5350 stig), Guðmundur Karl Úlfarsson (5081 stig) og Fannar Yngvi Rafnarsson (4836 stig) röðuðu sér í 7.-9. sæti.Ásgerður Jana Ágústsdóttir hafnaði í 9. sæti í U-20 ára flokki kvenna með 4724 stig sem er bæting um rúmlega 50 stig.Irma Gunnarsdóttir endaði í 7. sæti í U-18 ára flokki kvenna. Irma, sem er 16 ára gömul, fékk 4359 stig. HannaÞráinsdóttir, sem er árinu eldri, fékk 3574 stig og endaði í 10. sæti. Fyrr í dag varð SveinbjörgZophoníasdóttir Norðurlandameistari í sjöþraut í U-23 ára flokki.Ingi mundar kúlunaFrjálsíþróttasamband ÍslandsKrister Blær varpar kúlunniFrjálsíþróttasamband ÍslandsIngi í loftköstumFrjálsíþróttasamband ÍslandsKrister Blær (lengst til vinstri) á sprettiFrjálsíþróttasamband Íslands Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Sveinbjörg Norðurlandameistari Sveinbjörg Zophoníasdóttir varð efst í sínum aldursflokki (U-23 ára) á Norðurlandameistaramótinu í fjölþrautum sem fer fram á Kópavogsvelli nú um helgina. 8. júní 2014 16:11 Sveinbjörg í góðri stöðu Norðurlandamótið í fjölþrautum fer fram á Kópavogsvelli um helgina. Eftir fyrri keppnisdag er Sveinbjörg Zophoníasdóttir með góðu forystu í U-23 ára flokki kvenna. Hún nældi sér í 3421 stig í greinum dagsins og er 451 stigi á undan næstu konu, Fridu Thorsås frá Noregi. 8. júní 2014 09:00 Erfiðara að horfa á Synir Jóns Arnars Magnússonar, fyrrum tugþrautarkappa taka þátt í Norðurlandamótinu í fjölþrautum ungmenna á Kópavogsvelli um helgina. 7. júní 2014 06:00 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira
Ingi Rúnar Kristinsson vann til gullverðlauna í U-23 ára flokki í tugþraut á Norðurlandameistaramótinu sem fór fram á Kópavogsvelli um helgina. Ingi fékk 7156 stig, rétt tæplega 300 stigum meira en næsti maður, Aleksi Tounenen frá Finnlandi. Ingi kom áttundi í mark í 110m grindahlaupi, fyrstu grein dagsins. Hann vann svo öruggan sigur í kringlukasti, en hann kastaði kringlunni 43,02 metra. Ingi sigraði einnig í stangarstökki, þar sem hann lyfti sér yfir 4,60 metra. Í spjótkastinu kastaði Ingi 49,99 metra og hafnaði í 5. sæti. Hann kom svo sjöundi í mark í 1500m hlaupi, lokagrein dagsins.Hermann Þór Haraldsson endaði í 6. sæti í sama flokki með 6107 stig og bætti sig um rúmlega 200 stig. Stefán Þór Jósefsson hafnaði í 9. sæti með 5491 stig, en hann bar hins vegar sigur úr býtum í 1500m hlaupinu (4:36,37).Krister Blær Jónsson vann til bronsverðlauna í U-20 ára flokki í tugþraut. Hann fékk alls 6934 stig fyrir greinarnar tíu. Krister varð þriðji í 110m grindahlaupi (15,27 sek.) og sjötti í kringlukasti, þar sem hann kastaði 31,52 metra. Krister varð í 2.-3. í stangarstökkinu (4,60 m) og fjórði í spjótkastinu, en hann kastaði 51,82m. Krister kom svo þriðji í mark í 1500m hlaupi, á tímanum 4:40,75. Yngri bróðir hans, Tristan Freyr, var aðeins 54 stigum frá því að vinna til bronsverðlauna í U-18 ára flokki. Tristan kom fyrstur í mark í 100m hlaupi, á 11,22 sekúndum. Hann varð annar í langstökki þar sem hann stökk 6,81 metra, sjötti í kúluvarpi (11,75 m) og fjórði í hástökki (1,79 m). Tristan lauk svo deginum á því að koma fjórði í mark í 1500m hlaupinu, á tímanum 4:53,33. Hann fékk samtals 6601 stig í greinunum tíu um helgina. Þeir Ari Sigþór Eiríksson (5350 stig), Guðmundur Karl Úlfarsson (5081 stig) og Fannar Yngvi Rafnarsson (4836 stig) röðuðu sér í 7.-9. sæti.Ásgerður Jana Ágústsdóttir hafnaði í 9. sæti í U-20 ára flokki kvenna með 4724 stig sem er bæting um rúmlega 50 stig.Irma Gunnarsdóttir endaði í 7. sæti í U-18 ára flokki kvenna. Irma, sem er 16 ára gömul, fékk 4359 stig. HannaÞráinsdóttir, sem er árinu eldri, fékk 3574 stig og endaði í 10. sæti. Fyrr í dag varð SveinbjörgZophoníasdóttir Norðurlandameistari í sjöþraut í U-23 ára flokki.Ingi mundar kúlunaFrjálsíþróttasamband ÍslandsKrister Blær varpar kúlunniFrjálsíþróttasamband ÍslandsIngi í loftköstumFrjálsíþróttasamband ÍslandsKrister Blær (lengst til vinstri) á sprettiFrjálsíþróttasamband Íslands
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Sveinbjörg Norðurlandameistari Sveinbjörg Zophoníasdóttir varð efst í sínum aldursflokki (U-23 ára) á Norðurlandameistaramótinu í fjölþrautum sem fer fram á Kópavogsvelli nú um helgina. 8. júní 2014 16:11 Sveinbjörg í góðri stöðu Norðurlandamótið í fjölþrautum fer fram á Kópavogsvelli um helgina. Eftir fyrri keppnisdag er Sveinbjörg Zophoníasdóttir með góðu forystu í U-23 ára flokki kvenna. Hún nældi sér í 3421 stig í greinum dagsins og er 451 stigi á undan næstu konu, Fridu Thorsås frá Noregi. 8. júní 2014 09:00 Erfiðara að horfa á Synir Jóns Arnars Magnússonar, fyrrum tugþrautarkappa taka þátt í Norðurlandamótinu í fjölþrautum ungmenna á Kópavogsvelli um helgina. 7. júní 2014 06:00 Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Meistararnir stungu af í seinni Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning Sjá meira
Sveinbjörg Norðurlandameistari Sveinbjörg Zophoníasdóttir varð efst í sínum aldursflokki (U-23 ára) á Norðurlandameistaramótinu í fjölþrautum sem fer fram á Kópavogsvelli nú um helgina. 8. júní 2014 16:11
Sveinbjörg í góðri stöðu Norðurlandamótið í fjölþrautum fer fram á Kópavogsvelli um helgina. Eftir fyrri keppnisdag er Sveinbjörg Zophoníasdóttir með góðu forystu í U-23 ára flokki kvenna. Hún nældi sér í 3421 stig í greinum dagsins og er 451 stigi á undan næstu konu, Fridu Thorsås frá Noregi. 8. júní 2014 09:00
Erfiðara að horfa á Synir Jóns Arnars Magnússonar, fyrrum tugþrautarkappa taka þátt í Norðurlandamótinu í fjölþrautum ungmenna á Kópavogsvelli um helgina. 7. júní 2014 06:00