Nú er komið myndband á netið þar sem kennd eru gítargrip lagsins og því getur hver sem er lært lagið fyrir þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina.
Myndband við lagið og kennslumyndbandið má sjá hér fyrir neðan.
Áhugasamir geta sótt sér miða á vefsíðunni dalurinn.is
Hljómsveitin Quarashi kemur aftur saman á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina.
Jón Jónsson frumflytur lagið Ljúft að vera til.
„Ákveðin pressa,“ segir tónlistarmaðurinn.
Jón Jónsson stríðir Þjóðhátíðargestum.
Fyrstu hljómsveitirnar sem spila á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum tilkynntar.
Tónlistarmaðurinn John Grant treður upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum.
Fleiri stór nöfn á hátíðina í Vestmannaeyjum.