Bubba Watson tekur forystuna fyrir lokahringinn í Ohio 1. júní 2014 10:36 Watson er í góðum málum í Ohio. AP/Getty Það stefnir allt í æsispennandi lokahring á Memorial mótinu sem fram fer á Muirfield vellinum í Ohio en eftir þrjá hringi leiðir Masters meistarinn Bubba Watson á 12 höggum undir pari. Scott Langley er í öðru sæti á 11 höggum undir en Japaninn Hideki Matsuyama er einn í þriðja sæti á 10 höggum undir pari. Mörg stór nöfn eru ofarlega á skortöflunni og gætu hæglega gert atlögu að Watson á lokahringnum en þar má helst nefna besta kylfing heims, Adam Scott, sem er á níu höggum undir pari. Þá er hinn ungi Jordan Spieth á átta höggum undir og Rory McIlroy, sem átti hræðilegan annan hring, klóraði í bakkann í gær og er á sex höggum undir pari.Paul Casey sem leiddi mótið eftir tvo hringi átti alls ekki góðan hring í gær en hann lék á 76 höggum, fjórum yfir pari og er hann samtals á átta höggum undir pari fyrir lokahringinn. Útsending frá lokahringnum hefst á Golfstöðinni klukkan 15:00 í dag en klukkan 23:00 í kvöld verður skipt yfir á Shoprite Classic á LPGA mótaröðinni þar sem bestu kvenkylfingar heims leika til þrautar. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það stefnir allt í æsispennandi lokahring á Memorial mótinu sem fram fer á Muirfield vellinum í Ohio en eftir þrjá hringi leiðir Masters meistarinn Bubba Watson á 12 höggum undir pari. Scott Langley er í öðru sæti á 11 höggum undir en Japaninn Hideki Matsuyama er einn í þriðja sæti á 10 höggum undir pari. Mörg stór nöfn eru ofarlega á skortöflunni og gætu hæglega gert atlögu að Watson á lokahringnum en þar má helst nefna besta kylfing heims, Adam Scott, sem er á níu höggum undir pari. Þá er hinn ungi Jordan Spieth á átta höggum undir og Rory McIlroy, sem átti hræðilegan annan hring, klóraði í bakkann í gær og er á sex höggum undir pari.Paul Casey sem leiddi mótið eftir tvo hringi átti alls ekki góðan hring í gær en hann lék á 76 höggum, fjórum yfir pari og er hann samtals á átta höggum undir pari fyrir lokahringinn. Útsending frá lokahringnum hefst á Golfstöðinni klukkan 15:00 í dag en klukkan 23:00 í kvöld verður skipt yfir á Shoprite Classic á LPGA mótaröðinni þar sem bestu kvenkylfingar heims leika til þrautar.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira