Ertu með útþaninn maga? Anna Birgis, á Heilsutorgi, er með lausnina fyrir þig.
Prufaðu þessa frábæru blöndu:
Hráefni:
2 sítrónur
Hálf gúrka
12 myntu lauf
Taktu stóra könnu og fylltu af vatni og skerðu niður sítrónurnar, gúrkuna og rífðu myntulaufin aðeins.
Láttu könnuna inn í ísskáp og þetta þarf að standa yfir nótt.
Það er svo afar gott að byrja daginn á að drekka 2 glös af þessu, talað er um viku en ég drekk þetta sjálf iðulega þegar mig langar í.
Vonandi hjálpar þetta.
