Ertu með útþaninn maga? 13. júní 2014 17:30 Ertu með útþaninn maga? Anna Birgis, á Heilsutorgi, er með lausnina fyrir þig. Prufaðu þessa frábæru blöndu: Hráefni: 2 sítrónur Hálf gúrka 12 myntu lauf Taktu stóra könnu og fylltu af vatni og skerðu niður sítrónurnar, gúrkuna og rífðu myntulaufin aðeins. Láttu könnuna inn í ísskáp og þetta þarf að standa yfir nótt. Það er svo afar gott að byrja daginn á að drekka 2 glös af þessu, talað er um viku en ég drekk þetta sjálf iðulega þegar mig langar í. Vonandi hjálpar þetta. Heilsa Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið
Ertu með útþaninn maga? Anna Birgis, á Heilsutorgi, er með lausnina fyrir þig. Prufaðu þessa frábæru blöndu: Hráefni: 2 sítrónur Hálf gúrka 12 myntu lauf Taktu stóra könnu og fylltu af vatni og skerðu niður sítrónurnar, gúrkuna og rífðu myntulaufin aðeins. Láttu könnuna inn í ísskáp og þetta þarf að standa yfir nótt. Það er svo afar gott að byrja daginn á að drekka 2 glös af þessu, talað er um viku en ég drekk þetta sjálf iðulega þegar mig langar í. Vonandi hjálpar þetta.
Heilsa Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið