Sparidrykkur Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 13. júní 2014 09:00 Sparidrykkurinn góði Mynd/getty Margir reyna að takmarka neyslu sína á unnum sykri og fyrir suma er það alls ekkert einfalt mál. Freistingarnar eru á hverju strái og það getur verið erfitt að halda sig frá sælgæti og ís þegar neysla þess er komin upp í vana. Þá er gott að hafa eitthvað hollara til að grípa í til þess að slá á sykurlöngunina. Þessi drykkur er mjög gómsætur og er einnig fullur af næringu og orku.Sparidrykkur 1 banani 2-3 bollar möndlumjólk (án sykurs og sætuefna) 1 matskeið gróft hnetusmjör 1 lúka frosið mangó 1 teskeið hempfræ 2 jarðaber 1 teskeið vanillu extract Blandið öllu vel saman í blandara og njótið! Heilsa Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið
Margir reyna að takmarka neyslu sína á unnum sykri og fyrir suma er það alls ekkert einfalt mál. Freistingarnar eru á hverju strái og það getur verið erfitt að halda sig frá sælgæti og ís þegar neysla þess er komin upp í vana. Þá er gott að hafa eitthvað hollara til að grípa í til þess að slá á sykurlöngunina. Þessi drykkur er mjög gómsætur og er einnig fullur af næringu og orku.Sparidrykkur 1 banani 2-3 bollar möndlumjólk (án sykurs og sætuefna) 1 matskeið gróft hnetusmjör 1 lúka frosið mangó 1 teskeið hempfræ 2 jarðaber 1 teskeið vanillu extract Blandið öllu vel saman í blandara og njótið!
Heilsa Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið