Hjóluðu hringinn einir síns liðs Bjarki Ármannsson skrifar 27. júní 2014 14:44 Þórður og Sigurður fagna sigrinum. Mynd/Kristinn Magnússon Fyrstu keppendur í einstaklingsflokki Wow Cyclothon komu í mark fyrir stuttu en það eru þeir Þórður Kárason og Sigurður Gylfason. Þetta er í fyrsta sinn sem fólk getur tekið þátt í hjólreiðakeppninni eitt síns liðs. Alls er hjólað 1.332 kílómetra og hafa keppendur til þess 84 klukkustundir. Hér að neðan má sjá skemmtileg myndbönd þar sem púlsinn er tekinn á þeim félögum Þórði og Sigurði. Post by WOW Cyclothon. Post by WOW Cyclothon. Wow Cyclothon Tengdar fréttir Hjólreiðamaður fluttur á slysadeild Tveir sjúkrabílar og lögreglubíll svöruðu tilkynningu um slasaðan hjólreiðamann við Höfða við Sæbraut á fjórða tímanum í dag. 26. júní 2014 17:10 Spennu- og kvíðafiðrildi áður en hjólað er hringinn "Það er mikil tilhlökkun í fólki og margir með bæði kvíðahnút og spennuhnút og vita kannski ekki alveg hvernig þeim á að líða,“ segir María Ögn Guðmundsdóttir, keppnisstjóri WOW Cyclothon. 24. júní 2014 13:54 Ótrúlegur endasprettur í Wow Cyclothon Workforce A komu í mark innan við sekúndu á undan liðinu í öðru sæti. 26. júní 2014 10:41 Svefnleysið erfiðast við keppnina Mikil spenna var við Rauðavatn í morgun þegar fyrstu tvö liðin í WOW Cyclothon hjólakeppninni komu mark á nánast sama tíma, eða 39 klukkustundum og 12 mínútum. Liðið Workforce A varð í fyrsta sæti og Örnin Trek í öðru sæti. 26. júní 2014 13:43 Keppendur í hjólreiðamóti WOW ræstir út Alls taka 63 lið þátt í mótinu WOW Cyclothon í ár og hafa þau safnað á á sjöundu milljón króna. 24. júní 2014 22:06 Símtölum rignir yfir lögregluna vegna hjólreiðafólks Ferðalag keppenda í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni sem nú stendur yfir hefur farið misvel í ökumenn. 26. júní 2014 16:33 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Sjá meira
Fyrstu keppendur í einstaklingsflokki Wow Cyclothon komu í mark fyrir stuttu en það eru þeir Þórður Kárason og Sigurður Gylfason. Þetta er í fyrsta sinn sem fólk getur tekið þátt í hjólreiðakeppninni eitt síns liðs. Alls er hjólað 1.332 kílómetra og hafa keppendur til þess 84 klukkustundir. Hér að neðan má sjá skemmtileg myndbönd þar sem púlsinn er tekinn á þeim félögum Þórði og Sigurði. Post by WOW Cyclothon. Post by WOW Cyclothon.
Wow Cyclothon Tengdar fréttir Hjólreiðamaður fluttur á slysadeild Tveir sjúkrabílar og lögreglubíll svöruðu tilkynningu um slasaðan hjólreiðamann við Höfða við Sæbraut á fjórða tímanum í dag. 26. júní 2014 17:10 Spennu- og kvíðafiðrildi áður en hjólað er hringinn "Það er mikil tilhlökkun í fólki og margir með bæði kvíðahnút og spennuhnút og vita kannski ekki alveg hvernig þeim á að líða,“ segir María Ögn Guðmundsdóttir, keppnisstjóri WOW Cyclothon. 24. júní 2014 13:54 Ótrúlegur endasprettur í Wow Cyclothon Workforce A komu í mark innan við sekúndu á undan liðinu í öðru sæti. 26. júní 2014 10:41 Svefnleysið erfiðast við keppnina Mikil spenna var við Rauðavatn í morgun þegar fyrstu tvö liðin í WOW Cyclothon hjólakeppninni komu mark á nánast sama tíma, eða 39 klukkustundum og 12 mínútum. Liðið Workforce A varð í fyrsta sæti og Örnin Trek í öðru sæti. 26. júní 2014 13:43 Keppendur í hjólreiðamóti WOW ræstir út Alls taka 63 lið þátt í mótinu WOW Cyclothon í ár og hafa þau safnað á á sjöundu milljón króna. 24. júní 2014 22:06 Símtölum rignir yfir lögregluna vegna hjólreiðafólks Ferðalag keppenda í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni sem nú stendur yfir hefur farið misvel í ökumenn. 26. júní 2014 16:33 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Sjá meira
Hjólreiðamaður fluttur á slysadeild Tveir sjúkrabílar og lögreglubíll svöruðu tilkynningu um slasaðan hjólreiðamann við Höfða við Sæbraut á fjórða tímanum í dag. 26. júní 2014 17:10
Spennu- og kvíðafiðrildi áður en hjólað er hringinn "Það er mikil tilhlökkun í fólki og margir með bæði kvíðahnút og spennuhnút og vita kannski ekki alveg hvernig þeim á að líða,“ segir María Ögn Guðmundsdóttir, keppnisstjóri WOW Cyclothon. 24. júní 2014 13:54
Ótrúlegur endasprettur í Wow Cyclothon Workforce A komu í mark innan við sekúndu á undan liðinu í öðru sæti. 26. júní 2014 10:41
Svefnleysið erfiðast við keppnina Mikil spenna var við Rauðavatn í morgun þegar fyrstu tvö liðin í WOW Cyclothon hjólakeppninni komu mark á nánast sama tíma, eða 39 klukkustundum og 12 mínútum. Liðið Workforce A varð í fyrsta sæti og Örnin Trek í öðru sæti. 26. júní 2014 13:43
Keppendur í hjólreiðamóti WOW ræstir út Alls taka 63 lið þátt í mótinu WOW Cyclothon í ár og hafa þau safnað á á sjöundu milljón króna. 24. júní 2014 22:06
Símtölum rignir yfir lögregluna vegna hjólreiðafólks Ferðalag keppenda í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni sem nú stendur yfir hefur farið misvel í ökumenn. 26. júní 2014 16:33