Haraldur: Seinni hringurinn var mun betri Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. júní 2014 17:02 Haraldur. Mynd/GSÍmyndir.net Haraldur Franklín Magnús varð í dag annar íslenski kylfingurinn til þess að ná í átta manna úrslit Opna breska áhugamannamótsins. Haraldur komst einu skrefi lengra en í fyrra þegar hann datt út í sextán manna úrslitum. Að miklu er að keppa því sigur veitir sigurkylfingnum þátttökurétt á Opna breska sem fer fram í júlí, Opna bandaríska og Masters mótinu á næsta ári. Haraldur spilaði heilt yfir vel í dag. „Þetta gekk mjög vel, ég lenti í basli á fyrri hringnum en það hafðist. Spilamennskan á seinni hringnum var mun betri,“ sagði Haraldur þegar Vísir heyrði í honum fyrir stuttu. Haraldur mætir hinum skoska Neil Bradley á morgun í átta manna úrslitum en hann þekkti ekki mikið til hans. „Ég þekki ekki nægilega vel til hans en eg hitti hann á fyrsta teig á morgun. Nú er bara endurhæfing, ég tek slökun í kvöld. Það er nóg eftir af mótinu,“ sagði Haraldur. Golf Tengdar fréttir Haraldur í 16-manna úrslitin Haraldur Franklín Magnús er kominn í 16-manna úrslit Opna breska áhugamannamótsins eftir að hafa unnið Jordan Smith í bráðabana. 20. júní 2014 13:00 Þrjú landslið í golfi valin Úlfar Jónsson búinn að velja þá kylfinga sem keppa á næstu mótum. 20. júní 2014 12:28 Haraldur kominn í 8 manna úrslit Aðeins annar kylfingurinn frá Íslandi sem nær þessum áfanga. 20. júní 2014 16:41 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús varð í dag annar íslenski kylfingurinn til þess að ná í átta manna úrslit Opna breska áhugamannamótsins. Haraldur komst einu skrefi lengra en í fyrra þegar hann datt út í sextán manna úrslitum. Að miklu er að keppa því sigur veitir sigurkylfingnum þátttökurétt á Opna breska sem fer fram í júlí, Opna bandaríska og Masters mótinu á næsta ári. Haraldur spilaði heilt yfir vel í dag. „Þetta gekk mjög vel, ég lenti í basli á fyrri hringnum en það hafðist. Spilamennskan á seinni hringnum var mun betri,“ sagði Haraldur þegar Vísir heyrði í honum fyrir stuttu. Haraldur mætir hinum skoska Neil Bradley á morgun í átta manna úrslitum en hann þekkti ekki mikið til hans. „Ég þekki ekki nægilega vel til hans en eg hitti hann á fyrsta teig á morgun. Nú er bara endurhæfing, ég tek slökun í kvöld. Það er nóg eftir af mótinu,“ sagði Haraldur.
Golf Tengdar fréttir Haraldur í 16-manna úrslitin Haraldur Franklín Magnús er kominn í 16-manna úrslit Opna breska áhugamannamótsins eftir að hafa unnið Jordan Smith í bráðabana. 20. júní 2014 13:00 Þrjú landslið í golfi valin Úlfar Jónsson búinn að velja þá kylfinga sem keppa á næstu mótum. 20. júní 2014 12:28 Haraldur kominn í 8 manna úrslit Aðeins annar kylfingurinn frá Íslandi sem nær þessum áfanga. 20. júní 2014 16:41 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Haraldur í 16-manna úrslitin Haraldur Franklín Magnús er kominn í 16-manna úrslit Opna breska áhugamannamótsins eftir að hafa unnið Jordan Smith í bráðabana. 20. júní 2014 13:00
Þrjú landslið í golfi valin Úlfar Jónsson búinn að velja þá kylfinga sem keppa á næstu mótum. 20. júní 2014 12:28
Haraldur kominn í 8 manna úrslit Aðeins annar kylfingurinn frá Íslandi sem nær þessum áfanga. 20. júní 2014 16:41