Súpermódelið og leikkonan Amber Vallettaopnar sig í fyrsta skipti opinberlega um fíkn sína sem hún hefur glímt við alla tíð í þessu myndbandi af vefsíðunni mindbodygreen.
Hún segir frá sinni edrúmennsku í daglegu lífi og hvaða skref hún þurfti að stíga til þess að geta lifað í bata frá sjúkdómnum sem er fíkn.