Winona Ryder nýtt andlit fatamerkis 1. júlí 2014 17:00 Þrátt fyrir að hafa ekki verið mikið í sviðsljósinu undanfarið dettur Winona Ryder seint úr tísku. Vísir/Getty Leikkonan Winona Ryder er andlit fatamerkisins Rag & Bone í nýjustu herferð bandaríska fataframleiðandans. Ásamt henni er leikarinn Michael Pitt í herferðinni og voru þau mynduð á strætum New York-borgar af ljósmyndaranum Glen Luchford. Marcus Wainwright, annar af hönnunardúettnum á bakvið merkið, segir Ryder hafa verið valda sökum tímalausar fegurðar hennar. Nokkuð langt er síðan Ryder hefur verið í sviðsljósinu. Hún á sér ennþá stóran aðdáendahóp er það ekki síst vegna hlutverks hennar í myndinni Reality Bites sem kom út árið 1994 og naut gríðarlegrar vinsælda. Hér má sjá skemmtilegt atriði úr myndinni. Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Leikkonan Winona Ryder er andlit fatamerkisins Rag & Bone í nýjustu herferð bandaríska fataframleiðandans. Ásamt henni er leikarinn Michael Pitt í herferðinni og voru þau mynduð á strætum New York-borgar af ljósmyndaranum Glen Luchford. Marcus Wainwright, annar af hönnunardúettnum á bakvið merkið, segir Ryder hafa verið valda sökum tímalausar fegurðar hennar. Nokkuð langt er síðan Ryder hefur verið í sviðsljósinu. Hún á sér ennþá stóran aðdáendahóp er það ekki síst vegna hlutverks hennar í myndinni Reality Bites sem kom út árið 1994 og naut gríðarlegrar vinsælda. Hér má sjá skemmtilegt atriði úr myndinni.
Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira