Rosberg fær nýjan risasamning Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. júlí 2014 10:00 Mercedes hefur tilkynnt að samningar hafi náðst við ökuþórinn Nico Rosberg um nýjan langtímasamning. Samkvæmt þýskum fjölmiðlum gildir samningurinn til loka tímabilsins 2017 og að Rosberg muni fá 55 milljónir evra á samningstímanum eða um átta og hálfan milljarð króna. Rosberg kom til Mercedes frá Williams árið 2010 og hefur síðan þá unnið sex keppnir og komist sautján sinnum á verðlaunapall. Félagi hans hjá Mercedes, Lewis Hamilton, er samingsbundinn til 2015 en þeir félagar eru efstir í stigakeppni ökuþóra sem stendur. Rosberg er með 165 stig og Hamilton 161 stig. Næsta keppni fer fram í Þýskalandi og stefnir Rosberg að því að vinna sinn fyrsta sigur í heimalandinu. Formúla Tengdar fréttir Rosberg er ekki Þjóðverji Bretinn Lewis Hamilton er heldur betur búinn að kynda bálið fyrir þýska kappaksturinn í Formúlu 1. 8. júlí 2014 12:00 Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes. vann breska kappaksturinn. Eftir gríðarlega dramatíska keppni. Valtteri Bottas á Williams var annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 6. júlí 2014 14:32 Rosberg á ráspól á Silverstone Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól í breska kappakstrinum, Sebastian Vettel á Red Bull varð annar og Jenson Button á McLaren varð þriðji. Tímatakan einkenndist af skúrum á köflum og miklum sviftingum. 5. júlí 2014 13:06 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Mercedes hefur tilkynnt að samningar hafi náðst við ökuþórinn Nico Rosberg um nýjan langtímasamning. Samkvæmt þýskum fjölmiðlum gildir samningurinn til loka tímabilsins 2017 og að Rosberg muni fá 55 milljónir evra á samningstímanum eða um átta og hálfan milljarð króna. Rosberg kom til Mercedes frá Williams árið 2010 og hefur síðan þá unnið sex keppnir og komist sautján sinnum á verðlaunapall. Félagi hans hjá Mercedes, Lewis Hamilton, er samingsbundinn til 2015 en þeir félagar eru efstir í stigakeppni ökuþóra sem stendur. Rosberg er með 165 stig og Hamilton 161 stig. Næsta keppni fer fram í Þýskalandi og stefnir Rosberg að því að vinna sinn fyrsta sigur í heimalandinu.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg er ekki Þjóðverji Bretinn Lewis Hamilton er heldur betur búinn að kynda bálið fyrir þýska kappaksturinn í Formúlu 1. 8. júlí 2014 12:00 Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes. vann breska kappaksturinn. Eftir gríðarlega dramatíska keppni. Valtteri Bottas á Williams var annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 6. júlí 2014 14:32 Rosberg á ráspól á Silverstone Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól í breska kappakstrinum, Sebastian Vettel á Red Bull varð annar og Jenson Button á McLaren varð þriðji. Tímatakan einkenndist af skúrum á köflum og miklum sviftingum. 5. júlí 2014 13:06 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Rosberg er ekki Þjóðverji Bretinn Lewis Hamilton er heldur betur búinn að kynda bálið fyrir þýska kappaksturinn í Formúlu 1. 8. júlí 2014 12:00
Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes. vann breska kappaksturinn. Eftir gríðarlega dramatíska keppni. Valtteri Bottas á Williams var annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 6. júlí 2014 14:32
Rosberg á ráspól á Silverstone Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól í breska kappakstrinum, Sebastian Vettel á Red Bull varð annar og Jenson Button á McLaren varð þriðji. Tímatakan einkenndist af skúrum á köflum og miklum sviftingum. 5. júlí 2014 13:06