YouTube-strákar komnir með risasamning Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júlí 2014 13:15 Mynd/Fésbókarsíða sveitarinnar Strákasveit frá Brooklyn sem spilaði fyrir smámynt á Times Square síðastliðið sumar hefur skrifað undir risasamning við Sony. Frammistaða þeirra á götum New York var tekin upp og fór víða í dreifingu á YouTube. New York Post greinir frá. Hljómsveitin „Unlocking the Truth“ fékk 1,5 milljón áhorf á frammistöðu sína á Times Square. Samningur sveitarinnar við Sony hljóðar upp á 1,8 milljónir dollara sem svarar til 200 milljóna íslenskra króna. „Ég er svo spenntur. Við erum búnir að meika það,“ segir trommarinn Jarad Dawkins sem er tólf ára. Félagar hans í hljómsveitinni eru árinu eldri. Það er hins vegar ekki svo að strákarnir séu komnir með beinharða peninga í vasa sína ef frá er talin 60 þúsund dollara upphafsgreiðsla sem svarar til tæplega 7 milljóna íslenskra króna. Um fimm plötu samning er að ræða og þurfa strákarnir að selja yfir 250 þúsund eintök af fyrstu plötu sinni til að landa milljónunum tvö hundruð. Sérfræðingur sem New York Post ræddi við sagði 250 þúsund plötu markmiðið afar langsótt. Í samanburði hefðu selst 600 þúsund eintök af síðustu plötu Beyonce. Tónlist Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Strákasveit frá Brooklyn sem spilaði fyrir smámynt á Times Square síðastliðið sumar hefur skrifað undir risasamning við Sony. Frammistaða þeirra á götum New York var tekin upp og fór víða í dreifingu á YouTube. New York Post greinir frá. Hljómsveitin „Unlocking the Truth“ fékk 1,5 milljón áhorf á frammistöðu sína á Times Square. Samningur sveitarinnar við Sony hljóðar upp á 1,8 milljónir dollara sem svarar til 200 milljóna íslenskra króna. „Ég er svo spenntur. Við erum búnir að meika það,“ segir trommarinn Jarad Dawkins sem er tólf ára. Félagar hans í hljómsveitinni eru árinu eldri. Það er hins vegar ekki svo að strákarnir séu komnir með beinharða peninga í vasa sína ef frá er talin 60 þúsund dollara upphafsgreiðsla sem svarar til tæplega 7 milljóna íslenskra króna. Um fimm plötu samning er að ræða og þurfa strákarnir að selja yfir 250 þúsund eintök af fyrstu plötu sinni til að landa milljónunum tvö hundruð. Sérfræðingur sem New York Post ræddi við sagði 250 þúsund plötu markmiðið afar langsótt. Í samanburði hefðu selst 600 þúsund eintök af síðustu plötu Beyonce.
Tónlist Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira