Rikki G missti sig í útsendingu: "Það má segja að ég hafi fengið röddina frá mömmu" Kjartan Atli Kjartansson skrifar 25. júlí 2014 16:52 Stórkostlegt sigurmark Atla Jóhannssonar fyrir Stjörnuna í gær vakti mikla athygli. En lýsing Ríkharðs Óskar Guðnasonar, sem er einnig þekktur sem Rikki G, vakti ekki síður athygli. Þegar Atli skoraði hreinlega trylltist Ríkharð og lýsti markinu af rosalegri innlifun, og má heyra það hér að ofan. „Það má segja að ég hafi fengið röddina frá mömmu minni. Þannig að þegar ég fer upp á háa C-ið fer Vínardrengjakórinn að spyrja hvað er að frétta,“ segir hann og heldur áfram kátur: „Satt best að segja fannst mér, í svona fimm sekúndur, eins og ég væri bara einn heima í stofu að horfa á leikinn. Svo þegar ég sá Loga Ólafsson hlæja fattaði ég að ég var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Svo spilaði það líka inn í viðbrögðin hvernig stúkan brást við. Ég hélt bara að stúkan myndi gefa sig. Þetta var bara yndislegt.“Markið var auðvitað magnað. „Já, ég held að margir geri sér kannski ekki alveg grein fyrir þessu. Þetta er rosalegt augnablik. Þarna er Atli að skora stórkostlegt mark fyrir Stjörnuna í Evrópukeppni. Leikurinn er gegn gríðarlega sterkum andstæðingi, við skulum athuga að Motherwell var í öðru sæti skosku úrvalsdeildarinnar í fyrra, sem er frábær árangur. Þetta er því alvöru lið. Leikurinn í gær var magnaður. Umgjörðin í Garðabænum var algjörlega til fyrirmyndar. Manni leið eins og maður væri í útlöndum að lýsa. Það er mjög gaman að fylgjast með uppganginum í Garðabæ.“ Íslenski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Sjá meira
Stórkostlegt sigurmark Atla Jóhannssonar fyrir Stjörnuna í gær vakti mikla athygli. En lýsing Ríkharðs Óskar Guðnasonar, sem er einnig þekktur sem Rikki G, vakti ekki síður athygli. Þegar Atli skoraði hreinlega trylltist Ríkharð og lýsti markinu af rosalegri innlifun, og má heyra það hér að ofan. „Það má segja að ég hafi fengið röddina frá mömmu minni. Þannig að þegar ég fer upp á háa C-ið fer Vínardrengjakórinn að spyrja hvað er að frétta,“ segir hann og heldur áfram kátur: „Satt best að segja fannst mér, í svona fimm sekúndur, eins og ég væri bara einn heima í stofu að horfa á leikinn. Svo þegar ég sá Loga Ólafsson hlæja fattaði ég að ég var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Svo spilaði það líka inn í viðbrögðin hvernig stúkan brást við. Ég hélt bara að stúkan myndi gefa sig. Þetta var bara yndislegt.“Markið var auðvitað magnað. „Já, ég held að margir geri sér kannski ekki alveg grein fyrir þessu. Þetta er rosalegt augnablik. Þarna er Atli að skora stórkostlegt mark fyrir Stjörnuna í Evrópukeppni. Leikurinn er gegn gríðarlega sterkum andstæðingi, við skulum athuga að Motherwell var í öðru sæti skosku úrvalsdeildarinnar í fyrra, sem er frábær árangur. Þetta er því alvöru lið. Leikurinn í gær var magnaður. Umgjörðin í Garðabænum var algjörlega til fyrirmyndar. Manni leið eins og maður væri í útlöndum að lýsa. Það er mjög gaman að fylgjast með uppganginum í Garðabæ.“
Íslenski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Sjá meira