Salmann í ísraelskum miðli: „Farið til helvítis, ef guð lofar“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 24. júlí 2014 15:18 Salmann Tamimi og ummælin. „Farið til helvítis, ef guð lofar. Vinir ykkar munu fylgja ykkur þangað. Frjáls Palestína. Megi Hamas og Jihad Islami sigra.“ Þessi ummæli lét Salmann Tamimi falla í athugasemdakerfi vefsíðu Jerusalem Post, við frétt um útför ísraelskra hermanna. Hermennirnir létust í átökum á Gaza-svæðinu. Í samtali við Vísi segist Salmann standa við þessi ummæli sín. „Já, menn eru að kalla hermennina hetjur. Þetta eru ekki hetjur. Þetta eru morðingjar sem eru að drepa börnin okkar. Ég sagði þeim bara að fara til helvítis.“Hér má sjá skjáskot af ummælunum.Vísir/SkjáskotSalmann óskar þess að Hamas-samtökin og Jihad Islami vinni sigur í átökunum. „Já, ég óska þess. Þeir eru fulltrúar Palestínu. Ég vona að þeir sigri, burtséð frá minni afstöðu til Hamas. Ísraelsku hermennirnir eru ekkert að drepa Hamas-liða, þeir eru að drepa saklausa borgara. Ég hef áður tjáð mig um þessi mál í athugasemdakerfi erlendra fréttamiðla. Ég hef bent á að Ísrael sé ekki að hlýða ályktunum Sameinuðu þjóðanna. Ef þeir myndu gera það væri Hamas jafnvel ekki til.“ Salmann segist enn og aftur standa við ummæli sín: „Ég vorkenni ekki glæpamönnum sem drepa saklausa borgara.“ Gasa Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira
„Farið til helvítis, ef guð lofar. Vinir ykkar munu fylgja ykkur þangað. Frjáls Palestína. Megi Hamas og Jihad Islami sigra.“ Þessi ummæli lét Salmann Tamimi falla í athugasemdakerfi vefsíðu Jerusalem Post, við frétt um útför ísraelskra hermanna. Hermennirnir létust í átökum á Gaza-svæðinu. Í samtali við Vísi segist Salmann standa við þessi ummæli sín. „Já, menn eru að kalla hermennina hetjur. Þetta eru ekki hetjur. Þetta eru morðingjar sem eru að drepa börnin okkar. Ég sagði þeim bara að fara til helvítis.“Hér má sjá skjáskot af ummælunum.Vísir/SkjáskotSalmann óskar þess að Hamas-samtökin og Jihad Islami vinni sigur í átökunum. „Já, ég óska þess. Þeir eru fulltrúar Palestínu. Ég vona að þeir sigri, burtséð frá minni afstöðu til Hamas. Ísraelsku hermennirnir eru ekkert að drepa Hamas-liða, þeir eru að drepa saklausa borgara. Ég hef áður tjáð mig um þessi mál í athugasemdakerfi erlendra fréttamiðla. Ég hef bent á að Ísrael sé ekki að hlýða ályktunum Sameinuðu þjóðanna. Ef þeir myndu gera það væri Hamas jafnvel ekki til.“ Salmann segist enn og aftur standa við ummæli sín: „Ég vorkenni ekki glæpamönnum sem drepa saklausa borgara.“
Gasa Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira