Þríþrautin verður sífellt vinsælli Rikka skrifar 24. júlí 2014 09:00 Mynd/Getty Þríþraut hefur sjaldan verið vinsælli en þessa dagana. Margar keppnir hafa verið haldnar á landinu í sumar og einhverjar eftir. Nokkrir keppendur hafa svo einnig farið erlendis til að sækja stærri keppnir heim. Í þríþraut er keppt í sundi, hlaupum og á hjóli og eru ýmsar vegalengdir farnar eftir því hverskonar keppni er í boði. Í Sprettþraut (super sprint) er keppt í 400 m sundi, 10 km á hjóli og 2,5 km hlaup Í Hálfólympískri þraut (sprint distance) er keppt í 750 m í sundi, 20 km á hjóli og 5 km hlaupi. Í Ólympísk þríþraut (olympic distance) eru það 1500 m í sundi, 40 km hjól og 10 km hlaup. Í Hálfum járnkarli (Half Ironman) eru það 1900 m sund, 90 km hjól og 21.1 km hlaup Í Járnkalli (Ironman) eru það 3,8 km sund, 180 km hjól og 42.2 km hlaup Einnig eru í boði ýmsar keppnir sem eru einungis með tveimur af þessum þremur greinum. Á heimasíðu Þríþrautarnefndar ÍSÍ er að finna upplýsingar um allar keppnir sem haldnar eru á Íslandi sem og félög sem hægt er að æfa með og þá er bara að byrja að koma sér í keppnisform. Heilsa Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið
Þríþraut hefur sjaldan verið vinsælli en þessa dagana. Margar keppnir hafa verið haldnar á landinu í sumar og einhverjar eftir. Nokkrir keppendur hafa svo einnig farið erlendis til að sækja stærri keppnir heim. Í þríþraut er keppt í sundi, hlaupum og á hjóli og eru ýmsar vegalengdir farnar eftir því hverskonar keppni er í boði. Í Sprettþraut (super sprint) er keppt í 400 m sundi, 10 km á hjóli og 2,5 km hlaup Í Hálfólympískri þraut (sprint distance) er keppt í 750 m í sundi, 20 km á hjóli og 5 km hlaupi. Í Ólympísk þríþraut (olympic distance) eru það 1500 m í sundi, 40 km hjól og 10 km hlaup. Í Hálfum járnkarli (Half Ironman) eru það 1900 m sund, 90 km hjól og 21.1 km hlaup Í Járnkalli (Ironman) eru það 3,8 km sund, 180 km hjól og 42.2 km hlaup Einnig eru í boði ýmsar keppnir sem eru einungis með tveimur af þessum þremur greinum. Á heimasíðu Þríþrautarnefndar ÍSÍ er að finna upplýsingar um allar keppnir sem haldnar eru á Íslandi sem og félög sem hægt er að æfa með og þá er bara að byrja að koma sér í keppnisform.
Heilsa Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið