Vodka og Red Bull eykur áfengislöngun Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. júlí 2014 17:00 vísir/getty Þeir sem drekka blönduna vodka og Red Bull eru þyrstari í áfengi eftir einn drykk en þeir sem drekka vodka blandaðan í gosdrykki. Þetta kemur fram í lítilli, ástralskri rannsókn sem Rebecca McKetin og Alice Coen stóðu fyrir. 75 manneskjur á aldrinum átján til þrjátíu ára tóku þátt í rannsókninni og drukku einn drykk sem var annað hvort vodka blandaður með orkudrykknum Red Bull eða vodka blandaður með gosdrykk. Hóparnir tveir drukku jafn mikið magn en þegar fyrsti drykkur var búinn kom í ljós að þeir sem drukku orkudrykksblönduna voru þyrstari í annan sjúss en hinir. Heilsa Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið
Þeir sem drekka blönduna vodka og Red Bull eru þyrstari í áfengi eftir einn drykk en þeir sem drekka vodka blandaðan í gosdrykki. Þetta kemur fram í lítilli, ástralskri rannsókn sem Rebecca McKetin og Alice Coen stóðu fyrir. 75 manneskjur á aldrinum átján til þrjátíu ára tóku þátt í rannsókninni og drukku einn drykk sem var annað hvort vodka blandaður með orkudrykknum Red Bull eða vodka blandaður með gosdrykk. Hóparnir tveir drukku jafn mikið magn en þegar fyrsti drykkur var búinn kom í ljós að þeir sem drukku orkudrykksblönduna voru þyrstari í annan sjúss en hinir.
Heilsa Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið