Smart kynnir risabíl Finnur Thorlacius skrifar 30. júlí 2014 15:39 Sá "stóri" í smíðum. Þeim hjá smábílaframleiðandanum Smart fannst vera kominn tími á að taka þátt í auglýsingastríðinu með stóru bílunum og hvað var þá annað í myndinni en að smíða risastóran Smart. Þeir vilja jú verða risastórir á markaðnum og því þarf að svara. Þessi auglýsing sem þeir gerðu með ofvaxinn Smart smábíl er skemmtilegt dæmi um öfuga markaðssetningu sem vekur enn meiri áherslu á sérstöðu Smart bílanna, þ.e. hversu smáir og sniðugir þeir eru. Smart fer öfgafulla leið sem kemur líklega jafn undarlega fyrir sjónir og þeim 'tilraunadýrum“ sem eru að meta framtak Smart í myndbandinu hér fyrir neðan. Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Flokki fólksins einum refsað Innlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent
Þeim hjá smábílaframleiðandanum Smart fannst vera kominn tími á að taka þátt í auglýsingastríðinu með stóru bílunum og hvað var þá annað í myndinni en að smíða risastóran Smart. Þeir vilja jú verða risastórir á markaðnum og því þarf að svara. Þessi auglýsing sem þeir gerðu með ofvaxinn Smart smábíl er skemmtilegt dæmi um öfuga markaðssetningu sem vekur enn meiri áherslu á sérstöðu Smart bílanna, þ.e. hversu smáir og sniðugir þeir eru. Smart fer öfgafulla leið sem kemur líklega jafn undarlega fyrir sjónir og þeim 'tilraunadýrum“ sem eru að meta framtak Smart í myndbandinu hér fyrir neðan.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Flokki fólksins einum refsað Innlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent