Þegar þú gerir þetta þá missir þú EM-gullið þitt | Myndband og myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2014 10:30 Mahiedine Mekhissi-Benabbad farinn úr bolnum í gær. Vísir/Getty Frakkinn Mahiedine Mekhissi-Benabbad vann 3000 metra hindrunarhlaup á EM í frjálsum í Zürich í gærkvöldi en hann fær þó ekki að halda gullinu. Evrópska frjálsíþróttasambandið hefur ákveðið að dæma Mekhissi-Benabbad úr leik fyrir að fara úr treyjunni áður en hann kom í mark í úrslitahlaupinu. Mekhissi-Benabbad tók sig nefnilega til á lokasprettinum, fór út keppnisbolnum og bæði veifaði honum og stakk honum upp í sig áður en hann hljóp yfir marklínuna. Mekhissi-Benabbad fékk fyrst aðeins gula spjaldið frá mótshöldurum en var seinna dæmdur úr keppni eftir mótmæli úr herbúðum Spánverja. Spánverjinn Ángel Muller endaði í 4. sæti í hlaupinu en fékk bronsið eftir að Mekhissi-Benabbad var dæmdur úr leik. Nýr Evrópumeistari er því Frakkinn Yoann Kowal og Pólverjinn Krystian Zalewski fær silfur í stað bronsins áður. Það er hægt að sjá lokasprettinn hjá Mahiedine Mekhissi-Benabbad í myndbandinu hér fyrir neðan. Frjálsar íþróttir Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira
Frakkinn Mahiedine Mekhissi-Benabbad vann 3000 metra hindrunarhlaup á EM í frjálsum í Zürich í gærkvöldi en hann fær þó ekki að halda gullinu. Evrópska frjálsíþróttasambandið hefur ákveðið að dæma Mekhissi-Benabbad úr leik fyrir að fara úr treyjunni áður en hann kom í mark í úrslitahlaupinu. Mekhissi-Benabbad tók sig nefnilega til á lokasprettinum, fór út keppnisbolnum og bæði veifaði honum og stakk honum upp í sig áður en hann hljóp yfir marklínuna. Mekhissi-Benabbad fékk fyrst aðeins gula spjaldið frá mótshöldurum en var seinna dæmdur úr keppni eftir mótmæli úr herbúðum Spánverja. Spánverjinn Ángel Muller endaði í 4. sæti í hlaupinu en fékk bronsið eftir að Mekhissi-Benabbad var dæmdur úr leik. Nýr Evrópumeistari er því Frakkinn Yoann Kowal og Pólverjinn Krystian Zalewski fær silfur í stað bronsins áður. Það er hægt að sjá lokasprettinn hjá Mahiedine Mekhissi-Benabbad í myndbandinu hér fyrir neðan.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira