Myndband: Flogið yfir gosið í Holuhrauni Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. ágúst 2014 16:15 Gosið sem hófst norðan Dyngjujökuls í nótt hefur fangað athygli heimsbyggðarinnar, þrátt fyrir að hafa ekki verið jafn kröftugt og margir gerðu ráð fyrir í fyrstu. Hér að ofan má sjá myndband sem Egill Aðalsteinsson myndatökumaður okkar fangaði á þyrluflugi yfir gosstöðvunum í morgun ásamt Kristjáni Má Unnarssyni fréttamanni og Vilhelm Gunnarssyni, ljósmyndara. Í myndbandinu má sjá gossprunguna endilanga og rauðglóandi hraunið sem hafði þrýst sér upp á yfirborðið. Athugið að umhverfishljóð í myndbandinu eru hávær og því mælt með að lækka hljóðstyrkinn áður en áhorf er hafið. Dregið hefur töluvert úr gos- og skjálftavirkni á svæðinu í dag frá því að gosið hófst skömmu eftir miðnætti í nótt. Bárðarbunga Tengdar fréttir Hraungos er hafið norðan Dyngjujökuls Vefmyndavél Mílu sýnir að líklega hafi kvika náð upp á yfirborðið. 29. ágúst 2014 01:00 „Við erum að tryggja að enginn fari sér að voða“ Svavar Pálsson, sýslumaðurinn á Húsavík, segist bíða eftir frekari upplýsingum vísindamanna áður en frekari viðbúnaði verði komið á. 29. ágúst 2014 09:43 Vísindamenn á svæðinu passa sig að fara ekki of nærri Rögnvaldur Ólafsson í Samhæfingarstöð almannavarna staðfestir í samtali við Vísi að gos sé hafið norðan Dyngjujökuls en sunnan við Öskju. 29. ágúst 2014 01:21 Gosið hófst upp úr miðnætti „Það eru sömu upplýsingar og við erum að fá,“ segir Rögnvaldur Ólafsson í Samhæfingarmiðstöð Almannavarna í samtali við Vísi aðspurður hvort gosið hafi minnkað töluvert. 29. ágúst 2014 02:15 Sérfræðingur Veðurstofunnar: Sprungan er nokkur hundruð metra löng "Það sem við vitum núna er að við höfum fengið staðfestingu um eldgos í gegnum vefmyndavélar ,“ segir Melissa Anne Pfeffer, sérfræðingur á sviði ösku- og efnadreifingar, í samtali við Vísi í nótt en hún var stödd í höfuðstöðvum Veðurstofu Íslands. 29. ágúst 2014 02:31 „Þetta var ógurlega tignarlegt“ Þetta var lítið en ógurlega tignarlegt eldgos, segir tæknimaður hjá Jarðvísindastofnun Íslands. Hann fylgdist með gosinu í nótt úr aðeins um fimm kílómetra fjarlægð og segir slíka nánd við kraftmikil náttúruöflin vissulega valda titringi. 29. ágúst 2014 10:34 Óttast mannaferðir umhverfis eldstöðina Sjö lokanir eru í gildi og ákveðið hefur verið að manna þær allar til að koma í veg fyrir mannaferðir. 29. ágúst 2014 03:23 Sofa í Dreka tilbúnir að mæta á vaktina í fyrramálið „Það hefur dregið mikið úr þessu. Upp úr eitt var þetta talsvert meira en það er núna,“ segir Benedikt Ófeigsson hjá Veðurstofunni sem fylgst hefur með gangi mála í námunda við gosið í kvöld. 29. ágúst 2014 03:55 „Þetta er aktívt gos“ Þetta er rólegt gos akkúrat núna, segir Bergþóra Njála Guðmundsdóttir, sem er í fjölmiðlateymi Samhæfingastöðvarinnar í Skógarhlíð. 29. ágúst 2014 09:00 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Sjá meira
Gosið sem hófst norðan Dyngjujökuls í nótt hefur fangað athygli heimsbyggðarinnar, þrátt fyrir að hafa ekki verið jafn kröftugt og margir gerðu ráð fyrir í fyrstu. Hér að ofan má sjá myndband sem Egill Aðalsteinsson myndatökumaður okkar fangaði á þyrluflugi yfir gosstöðvunum í morgun ásamt Kristjáni Má Unnarssyni fréttamanni og Vilhelm Gunnarssyni, ljósmyndara. Í myndbandinu má sjá gossprunguna endilanga og rauðglóandi hraunið sem hafði þrýst sér upp á yfirborðið. Athugið að umhverfishljóð í myndbandinu eru hávær og því mælt með að lækka hljóðstyrkinn áður en áhorf er hafið. Dregið hefur töluvert úr gos- og skjálftavirkni á svæðinu í dag frá því að gosið hófst skömmu eftir miðnætti í nótt.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Hraungos er hafið norðan Dyngjujökuls Vefmyndavél Mílu sýnir að líklega hafi kvika náð upp á yfirborðið. 29. ágúst 2014 01:00 „Við erum að tryggja að enginn fari sér að voða“ Svavar Pálsson, sýslumaðurinn á Húsavík, segist bíða eftir frekari upplýsingum vísindamanna áður en frekari viðbúnaði verði komið á. 29. ágúst 2014 09:43 Vísindamenn á svæðinu passa sig að fara ekki of nærri Rögnvaldur Ólafsson í Samhæfingarstöð almannavarna staðfestir í samtali við Vísi að gos sé hafið norðan Dyngjujökuls en sunnan við Öskju. 29. ágúst 2014 01:21 Gosið hófst upp úr miðnætti „Það eru sömu upplýsingar og við erum að fá,“ segir Rögnvaldur Ólafsson í Samhæfingarmiðstöð Almannavarna í samtali við Vísi aðspurður hvort gosið hafi minnkað töluvert. 29. ágúst 2014 02:15 Sérfræðingur Veðurstofunnar: Sprungan er nokkur hundruð metra löng "Það sem við vitum núna er að við höfum fengið staðfestingu um eldgos í gegnum vefmyndavélar ,“ segir Melissa Anne Pfeffer, sérfræðingur á sviði ösku- og efnadreifingar, í samtali við Vísi í nótt en hún var stödd í höfuðstöðvum Veðurstofu Íslands. 29. ágúst 2014 02:31 „Þetta var ógurlega tignarlegt“ Þetta var lítið en ógurlega tignarlegt eldgos, segir tæknimaður hjá Jarðvísindastofnun Íslands. Hann fylgdist með gosinu í nótt úr aðeins um fimm kílómetra fjarlægð og segir slíka nánd við kraftmikil náttúruöflin vissulega valda titringi. 29. ágúst 2014 10:34 Óttast mannaferðir umhverfis eldstöðina Sjö lokanir eru í gildi og ákveðið hefur verið að manna þær allar til að koma í veg fyrir mannaferðir. 29. ágúst 2014 03:23 Sofa í Dreka tilbúnir að mæta á vaktina í fyrramálið „Það hefur dregið mikið úr þessu. Upp úr eitt var þetta talsvert meira en það er núna,“ segir Benedikt Ófeigsson hjá Veðurstofunni sem fylgst hefur með gangi mála í námunda við gosið í kvöld. 29. ágúst 2014 03:55 „Þetta er aktívt gos“ Þetta er rólegt gos akkúrat núna, segir Bergþóra Njála Guðmundsdóttir, sem er í fjölmiðlateymi Samhæfingastöðvarinnar í Skógarhlíð. 29. ágúst 2014 09:00 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Sjá meira
Hraungos er hafið norðan Dyngjujökuls Vefmyndavél Mílu sýnir að líklega hafi kvika náð upp á yfirborðið. 29. ágúst 2014 01:00
„Við erum að tryggja að enginn fari sér að voða“ Svavar Pálsson, sýslumaðurinn á Húsavík, segist bíða eftir frekari upplýsingum vísindamanna áður en frekari viðbúnaði verði komið á. 29. ágúst 2014 09:43
Vísindamenn á svæðinu passa sig að fara ekki of nærri Rögnvaldur Ólafsson í Samhæfingarstöð almannavarna staðfestir í samtali við Vísi að gos sé hafið norðan Dyngjujökuls en sunnan við Öskju. 29. ágúst 2014 01:21
Gosið hófst upp úr miðnætti „Það eru sömu upplýsingar og við erum að fá,“ segir Rögnvaldur Ólafsson í Samhæfingarmiðstöð Almannavarna í samtali við Vísi aðspurður hvort gosið hafi minnkað töluvert. 29. ágúst 2014 02:15
Sérfræðingur Veðurstofunnar: Sprungan er nokkur hundruð metra löng "Það sem við vitum núna er að við höfum fengið staðfestingu um eldgos í gegnum vefmyndavélar ,“ segir Melissa Anne Pfeffer, sérfræðingur á sviði ösku- og efnadreifingar, í samtali við Vísi í nótt en hún var stödd í höfuðstöðvum Veðurstofu Íslands. 29. ágúst 2014 02:31
„Þetta var ógurlega tignarlegt“ Þetta var lítið en ógurlega tignarlegt eldgos, segir tæknimaður hjá Jarðvísindastofnun Íslands. Hann fylgdist með gosinu í nótt úr aðeins um fimm kílómetra fjarlægð og segir slíka nánd við kraftmikil náttúruöflin vissulega valda titringi. 29. ágúst 2014 10:34
Óttast mannaferðir umhverfis eldstöðina Sjö lokanir eru í gildi og ákveðið hefur verið að manna þær allar til að koma í veg fyrir mannaferðir. 29. ágúst 2014 03:23
Sofa í Dreka tilbúnir að mæta á vaktina í fyrramálið „Það hefur dregið mikið úr þessu. Upp úr eitt var þetta talsvert meira en það er núna,“ segir Benedikt Ófeigsson hjá Veðurstofunni sem fylgst hefur með gangi mála í námunda við gosið í kvöld. 29. ágúst 2014 03:55
„Þetta er aktívt gos“ Þetta er rólegt gos akkúrat núna, segir Bergþóra Njála Guðmundsdóttir, sem er í fjölmiðlateymi Samhæfingastöðvarinnar í Skógarhlíð. 29. ágúst 2014 09:00