Sérfræðingarnir farnir í loftið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. ágúst 2014 09:11 Hópuinn klár í slaginn á Reykjavíkurflugvelli í morgun. Vísir/GVA Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur hélt klukkan níu í morgun ásamt sérfræðingum Veðurstofunnar og Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands í eftirlitsflug í flugi TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, á Vatnajökul. Skoða á sigdældina sem vart var í eftirlitsflugi á jöklinum í gær. Talið var að sigdældirnar bentu til þess að mögulega væri eldgos hafið. Magnús Tumi benti á í gær að mjög stórum atburðum fylgdi mikill órói. Það væri ekki tilfellið sem stæði. Mögulegt væri þó að lítið gos hefði orðið þarna fyrir nokkrum dögum sem sé nú fyrst að koma fram. Þótt ekki hafi orðið vart við vatn undan jökli gæti það hafa runnið í Grímsvötn. Þar séu merki um að yfirborð hafi hækkað en það þurfi þó ekki að vera af völdum goss. „Ekkert bendir til þess að stórt gos í gangi. Það er alveg klárt,“ sagði Magnús Tumi en það kæmi betur í ljós á morgun. Ef miðjurnar verða tiltölulega óbreyttar í dag sé líklega atburður að klárast. Séu þær enn stærri og dýpri þá verði málið skoðað betur því þá sé atburður í gangi. Gott skyggni er á jöklinum og vonast vísindamenn til að afla frekari gagna til að vinna með. Upp úr hádeginu má vænta frekari upplýsinga um stöðuna eða þegar TF-SIF kemur með vísindamenn úr fluginu segir í tilkynningu frá Almannavarnadeild lögreglu sem lesa má í heild sinni hér að neðan.Tilkynning frá Almannavarnadeild lögreglu vegna flugsins Flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF er á leið með vísindamenn yfir Vatnajökul til að rannsaka frekar sigkatlana sem sáust í gær í flugi vísindamanna suðaustur af Bárðarbungu. Gott skyggni er á jöklinum og vonast vísindamenn til að afla frekari gagna til að vinna með. Upp úr hádeginu má vænta frekari upplýsinga um stöðuna eða þegar TF-SIF kemur með vísindamenn úr fluginu. Tveir skjálftar, 4,1 og 4 mældust í Bárðarbungu klukkan hálf tvö og hálf fjögur í nótt. Þá varð jarðskjálfti 5,0 að stærð klukkan 08:13 við norðurbarm Bárðarbunguöskjunnar. Bárðarbunga Tengdar fréttir Skjálfti af stærð fimm við Bárðarbungu Jarðskjálfti af stærðinni 5 stig reið yfir 6,9 kílómetra austnorðaustur af Bárðarbungu korter yfir átta í morgun. Skjálftinn varð á þriggja kílómetra dýpi. 28. ágúst 2014 09:03 „Bendir ekkert til þess að stórt gos sé í gangi“ Jarðeðlisfræðingurinn Magnús Tumi Guðmundsson segir skort á skjálftaóróa benda til þess að ekki sé stórt gos í gangi á þeim stað þar sem vísindamenn urðu varir við sigkatla suðsuðaustur af Dyngjujökli í dag. 28. ágúst 2014 00:22 Færri skjálftar og enginn gosórói Sterkar líkur eru á að flóð eða jökulhlaup sé yfirvofandi í Jökulsá á Fjöllum eða í Grímsvötnum og þá niður á Skeiðarársand, eftir að vísindamenn sáu óvænt þrjár stórar sigdældir suðaustanvert í Bárðarbungu á flugi yfir svæðið undir kvöld í gær. 28. ágúst 2014 07:09 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira
Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur hélt klukkan níu í morgun ásamt sérfræðingum Veðurstofunnar og Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands í eftirlitsflug í flugi TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, á Vatnajökul. Skoða á sigdældina sem vart var í eftirlitsflugi á jöklinum í gær. Talið var að sigdældirnar bentu til þess að mögulega væri eldgos hafið. Magnús Tumi benti á í gær að mjög stórum atburðum fylgdi mikill órói. Það væri ekki tilfellið sem stæði. Mögulegt væri þó að lítið gos hefði orðið þarna fyrir nokkrum dögum sem sé nú fyrst að koma fram. Þótt ekki hafi orðið vart við vatn undan jökli gæti það hafa runnið í Grímsvötn. Þar séu merki um að yfirborð hafi hækkað en það þurfi þó ekki að vera af völdum goss. „Ekkert bendir til þess að stórt gos í gangi. Það er alveg klárt,“ sagði Magnús Tumi en það kæmi betur í ljós á morgun. Ef miðjurnar verða tiltölulega óbreyttar í dag sé líklega atburður að klárast. Séu þær enn stærri og dýpri þá verði málið skoðað betur því þá sé atburður í gangi. Gott skyggni er á jöklinum og vonast vísindamenn til að afla frekari gagna til að vinna með. Upp úr hádeginu má vænta frekari upplýsinga um stöðuna eða þegar TF-SIF kemur með vísindamenn úr fluginu segir í tilkynningu frá Almannavarnadeild lögreglu sem lesa má í heild sinni hér að neðan.Tilkynning frá Almannavarnadeild lögreglu vegna flugsins Flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF er á leið með vísindamenn yfir Vatnajökul til að rannsaka frekar sigkatlana sem sáust í gær í flugi vísindamanna suðaustur af Bárðarbungu. Gott skyggni er á jöklinum og vonast vísindamenn til að afla frekari gagna til að vinna með. Upp úr hádeginu má vænta frekari upplýsinga um stöðuna eða þegar TF-SIF kemur með vísindamenn úr fluginu. Tveir skjálftar, 4,1 og 4 mældust í Bárðarbungu klukkan hálf tvö og hálf fjögur í nótt. Þá varð jarðskjálfti 5,0 að stærð klukkan 08:13 við norðurbarm Bárðarbunguöskjunnar.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Skjálfti af stærð fimm við Bárðarbungu Jarðskjálfti af stærðinni 5 stig reið yfir 6,9 kílómetra austnorðaustur af Bárðarbungu korter yfir átta í morgun. Skjálftinn varð á þriggja kílómetra dýpi. 28. ágúst 2014 09:03 „Bendir ekkert til þess að stórt gos sé í gangi“ Jarðeðlisfræðingurinn Magnús Tumi Guðmundsson segir skort á skjálftaóróa benda til þess að ekki sé stórt gos í gangi á þeim stað þar sem vísindamenn urðu varir við sigkatla suðsuðaustur af Dyngjujökli í dag. 28. ágúst 2014 00:22 Færri skjálftar og enginn gosórói Sterkar líkur eru á að flóð eða jökulhlaup sé yfirvofandi í Jökulsá á Fjöllum eða í Grímsvötnum og þá niður á Skeiðarársand, eftir að vísindamenn sáu óvænt þrjár stórar sigdældir suðaustanvert í Bárðarbungu á flugi yfir svæðið undir kvöld í gær. 28. ágúst 2014 07:09 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira
Skjálfti af stærð fimm við Bárðarbungu Jarðskjálfti af stærðinni 5 stig reið yfir 6,9 kílómetra austnorðaustur af Bárðarbungu korter yfir átta í morgun. Skjálftinn varð á þriggja kílómetra dýpi. 28. ágúst 2014 09:03
„Bendir ekkert til þess að stórt gos sé í gangi“ Jarðeðlisfræðingurinn Magnús Tumi Guðmundsson segir skort á skjálftaóróa benda til þess að ekki sé stórt gos í gangi á þeim stað þar sem vísindamenn urðu varir við sigkatla suðsuðaustur af Dyngjujökli í dag. 28. ágúst 2014 00:22
Færri skjálftar og enginn gosórói Sterkar líkur eru á að flóð eða jökulhlaup sé yfirvofandi í Jökulsá á Fjöllum eða í Grímsvötnum og þá niður á Skeiðarársand, eftir að vísindamenn sáu óvænt þrjár stórar sigdældir suðaustanvert í Bárðarbungu á flugi yfir svæðið undir kvöld í gær. 28. ágúst 2014 07:09