Sinfóníuhljómsveit Íslands fær fjórar stjörnur í The Times Stefán Árni Pálsson skrifar 25. ágúst 2014 22:05 Mynd frá tónleikum Sinfóníunnar á Proms 22. ágúst. mynd/aðsend The Times birti í dag dóm eftir tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands á BBC Proms síðastliðinn föstudag og hlutu þeir fjórar stjörnur af fimm mögulegum hjá gagnrýnanda blaðsins. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék á einni þekktustu og virtustu tónlistarhátíð heims, BBC Proms, í Royal Albert Hall í Lundúnum 22. ágúst síðastliðinn. Hljómsveitin spilaði fyrir fullu húsi en salurinn tekur yfir 5000 manns. Á efnisskrá tónleikanna voru verk eftir Hauk Tómasson, Jón Leifs, Schumann og Beethoven. Hljómsveitarstjóri var Ilan Volkov og einleikari var bandaríski píanóleikarinn Jonathan Biss. Hljómsveitin lék tvö aukalög eftir fagnaðarlæti tónleikagesta. Tónleikunum var útvarpað beint í breska ríkisútvarpinu BBC 3 og á Rás 1. Menning Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
The Times birti í dag dóm eftir tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands á BBC Proms síðastliðinn föstudag og hlutu þeir fjórar stjörnur af fimm mögulegum hjá gagnrýnanda blaðsins. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék á einni þekktustu og virtustu tónlistarhátíð heims, BBC Proms, í Royal Albert Hall í Lundúnum 22. ágúst síðastliðinn. Hljómsveitin spilaði fyrir fullu húsi en salurinn tekur yfir 5000 manns. Á efnisskrá tónleikanna voru verk eftir Hauk Tómasson, Jón Leifs, Schumann og Beethoven. Hljómsveitarstjóri var Ilan Volkov og einleikari var bandaríski píanóleikarinn Jonathan Biss. Hljómsveitin lék tvö aukalög eftir fagnaðarlæti tónleikagesta. Tónleikunum var útvarpað beint í breska ríkisútvarpinu BBC 3 og á Rás 1.
Menning Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira