Hægt að horfa aftur á tónleikana í dag Bjarki Ármannsson skrifar 25. ágúst 2014 09:17 Justin á sviðinu í gær. Vísir/Andri „Ein stærsta stjarna heims skein skært í Kópavogi í kvöld. Tónleikarnir eru líklega með þeim bestu sem hafa verið haldnir hér á landi.“ Svo komst gagnrýnandi Vísis að orði um stórtónleika söngstirnisins Justin Timberlake í Kórnum í Kópavogi í gær. Um sautján þúsund manns mættu í Kópavoginn í gær til að berja poppgoðið augum en þeir sem misstu af eiga enn möguleika á að sjá tónleikana sem eru á allra vörum. Á vefsíðu Yahoo var sýnt frá tónleikunum í beinni og hér er ennþá hægt að horfa á þá, en til stendur að geyma þá á síðunni þangað til í kvöld. Tónlist Tengdar fréttir Tveir miðar á Justin Timberlake á 100 þúsund krónur Óðum styttist í að Justin Timberlake og félagar trylli lýðinn í Kórnum. Kappinn stígur á svið klukkan 21 en húsið opnar þremur tímum fyrr. 24. ágúst 2014 15:10 Justin Timberlake: „Þú fallega Ísland“ Bandaríski hjartaknúsarinn deildi nokkrum myndum frá tíma sínum á Íslandi með fylgjendum sínum á Twitter í dag. 24. ágúst 2014 19:02 „Var svolítið eins og að taka strætó á busaballið" Thelma Einarsdóttir og Davíð Valsson eru mætt á Justin Timberlake tónleikana í Kórnum. Þau lögðu bílnum sínum við Smáralind og tóku strætó að Kórnum. Þeim fannst þau heldur eldri en hinir gestirnir í strætóinum. 24. ágúst 2014 18:47 Justin gaf afgreiðslufólki VIP-miða Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Timberlake nýtti gærdaginn meðal annars í verslunarferð í Skeifunni í gær. 24. ágúst 2014 16:51 Tónleikagestir að gera sig klára Um 19 þúsund Íslendingar bíða spenntir eftir tónleikum Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. 24. ágúst 2014 17:19 „Guð minn almáttugur, þetta var sturlað.“ "Þetta voru geggjaðir tónleikar,“ segir Jón Gunnar Geirdal, almannatengill, eftir tónleika Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. 25. ágúst 2014 00:08 Stemningin inni í Kórnum Fjölmargir eru komnir inn í salinn þótt Gus Gus hefji ekki leik fyrr en klukkan 19:30. 24. ágúst 2014 18:47 „Hann er mjög sætur" "Við erum mjög spenntar fyrir tónleikunum,“ sögðu fjórar vinkonur fyrir utan Kórinn í kvöld. Hópurinn var á leiðinni á tónleika með stórstjörnunni Justin Timberlake í Kópavoginum. 24. ágúst 2014 18:47 Timberlake hélt partí á heimsmælikvarða Ein stærsta stjarna heims skein skært í Kópavogi í kvöld. Vísir fer yfir tónleika kappans sem voru hreint út sagt frábærir. 24. ágúst 2014 22:23 Stærstu tónleikar sem haldnir hafa verið Viðbúnaðar vegna tónleika stórstjörnunnar Justin Timberlake er sá mesti sem þekkist í kringum tónleika hér á landi og aðdáendur sem keyptu miða voru mættir snemma á tónleikastaðinn, sumir fimm klukkutímum áður en Timberlake stígur á svið. 24. ágúst 2014 19:09 Timberlake sló í gegn Hægt er að horfa á tónleika Timberlake heima í stofu. 24. ágúst 2014 16:27 Bill Gates og JT í Kórnum eins og Reagan og Gorbachov í Höfða Almenn ánægja virðist hafa verið hjá tónleikagestum sem hlýddu á Justin Timberlake í Kórnum í Kópavogi í kvöld. 25. ágúst 2014 00:42 „Síðasta lagið var virkilega mér að skapi“ "Stemmningin var með ólíkindum hér í kvöld,“ segir Stefán Hilmarsson, söngvari Sálarinnar, eftir tónleika Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. 24. ágúst 2014 23:56 Ætlar ekki með sólgleraugun inn Þessi ungi tónleikagestur var spenntur fyrir tónleikum Justin Timberlake sem hefjast innan skamms. 24. ágúst 2014 18:19 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Ein stærsta stjarna heims skein skært í Kópavogi í kvöld. Tónleikarnir eru líklega með þeim bestu sem hafa verið haldnir hér á landi.“ Svo komst gagnrýnandi Vísis að orði um stórtónleika söngstirnisins Justin Timberlake í Kórnum í Kópavogi í gær. Um sautján þúsund manns mættu í Kópavoginn í gær til að berja poppgoðið augum en þeir sem misstu af eiga enn möguleika á að sjá tónleikana sem eru á allra vörum. Á vefsíðu Yahoo var sýnt frá tónleikunum í beinni og hér er ennþá hægt að horfa á þá, en til stendur að geyma þá á síðunni þangað til í kvöld.
Tónlist Tengdar fréttir Tveir miðar á Justin Timberlake á 100 þúsund krónur Óðum styttist í að Justin Timberlake og félagar trylli lýðinn í Kórnum. Kappinn stígur á svið klukkan 21 en húsið opnar þremur tímum fyrr. 24. ágúst 2014 15:10 Justin Timberlake: „Þú fallega Ísland“ Bandaríski hjartaknúsarinn deildi nokkrum myndum frá tíma sínum á Íslandi með fylgjendum sínum á Twitter í dag. 24. ágúst 2014 19:02 „Var svolítið eins og að taka strætó á busaballið" Thelma Einarsdóttir og Davíð Valsson eru mætt á Justin Timberlake tónleikana í Kórnum. Þau lögðu bílnum sínum við Smáralind og tóku strætó að Kórnum. Þeim fannst þau heldur eldri en hinir gestirnir í strætóinum. 24. ágúst 2014 18:47 Justin gaf afgreiðslufólki VIP-miða Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Timberlake nýtti gærdaginn meðal annars í verslunarferð í Skeifunni í gær. 24. ágúst 2014 16:51 Tónleikagestir að gera sig klára Um 19 þúsund Íslendingar bíða spenntir eftir tónleikum Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. 24. ágúst 2014 17:19 „Guð minn almáttugur, þetta var sturlað.“ "Þetta voru geggjaðir tónleikar,“ segir Jón Gunnar Geirdal, almannatengill, eftir tónleika Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. 25. ágúst 2014 00:08 Stemningin inni í Kórnum Fjölmargir eru komnir inn í salinn þótt Gus Gus hefji ekki leik fyrr en klukkan 19:30. 24. ágúst 2014 18:47 „Hann er mjög sætur" "Við erum mjög spenntar fyrir tónleikunum,“ sögðu fjórar vinkonur fyrir utan Kórinn í kvöld. Hópurinn var á leiðinni á tónleika með stórstjörnunni Justin Timberlake í Kópavoginum. 24. ágúst 2014 18:47 Timberlake hélt partí á heimsmælikvarða Ein stærsta stjarna heims skein skært í Kópavogi í kvöld. Vísir fer yfir tónleika kappans sem voru hreint út sagt frábærir. 24. ágúst 2014 22:23 Stærstu tónleikar sem haldnir hafa verið Viðbúnaðar vegna tónleika stórstjörnunnar Justin Timberlake er sá mesti sem þekkist í kringum tónleika hér á landi og aðdáendur sem keyptu miða voru mættir snemma á tónleikastaðinn, sumir fimm klukkutímum áður en Timberlake stígur á svið. 24. ágúst 2014 19:09 Timberlake sló í gegn Hægt er að horfa á tónleika Timberlake heima í stofu. 24. ágúst 2014 16:27 Bill Gates og JT í Kórnum eins og Reagan og Gorbachov í Höfða Almenn ánægja virðist hafa verið hjá tónleikagestum sem hlýddu á Justin Timberlake í Kórnum í Kópavogi í kvöld. 25. ágúst 2014 00:42 „Síðasta lagið var virkilega mér að skapi“ "Stemmningin var með ólíkindum hér í kvöld,“ segir Stefán Hilmarsson, söngvari Sálarinnar, eftir tónleika Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. 24. ágúst 2014 23:56 Ætlar ekki með sólgleraugun inn Þessi ungi tónleikagestur var spenntur fyrir tónleikum Justin Timberlake sem hefjast innan skamms. 24. ágúst 2014 18:19 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Tveir miðar á Justin Timberlake á 100 þúsund krónur Óðum styttist í að Justin Timberlake og félagar trylli lýðinn í Kórnum. Kappinn stígur á svið klukkan 21 en húsið opnar þremur tímum fyrr. 24. ágúst 2014 15:10
Justin Timberlake: „Þú fallega Ísland“ Bandaríski hjartaknúsarinn deildi nokkrum myndum frá tíma sínum á Íslandi með fylgjendum sínum á Twitter í dag. 24. ágúst 2014 19:02
„Var svolítið eins og að taka strætó á busaballið" Thelma Einarsdóttir og Davíð Valsson eru mætt á Justin Timberlake tónleikana í Kórnum. Þau lögðu bílnum sínum við Smáralind og tóku strætó að Kórnum. Þeim fannst þau heldur eldri en hinir gestirnir í strætóinum. 24. ágúst 2014 18:47
Justin gaf afgreiðslufólki VIP-miða Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Timberlake nýtti gærdaginn meðal annars í verslunarferð í Skeifunni í gær. 24. ágúst 2014 16:51
Tónleikagestir að gera sig klára Um 19 þúsund Íslendingar bíða spenntir eftir tónleikum Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. 24. ágúst 2014 17:19
„Guð minn almáttugur, þetta var sturlað.“ "Þetta voru geggjaðir tónleikar,“ segir Jón Gunnar Geirdal, almannatengill, eftir tónleika Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. 25. ágúst 2014 00:08
Stemningin inni í Kórnum Fjölmargir eru komnir inn í salinn þótt Gus Gus hefji ekki leik fyrr en klukkan 19:30. 24. ágúst 2014 18:47
„Hann er mjög sætur" "Við erum mjög spenntar fyrir tónleikunum,“ sögðu fjórar vinkonur fyrir utan Kórinn í kvöld. Hópurinn var á leiðinni á tónleika með stórstjörnunni Justin Timberlake í Kópavoginum. 24. ágúst 2014 18:47
Timberlake hélt partí á heimsmælikvarða Ein stærsta stjarna heims skein skært í Kópavogi í kvöld. Vísir fer yfir tónleika kappans sem voru hreint út sagt frábærir. 24. ágúst 2014 22:23
Stærstu tónleikar sem haldnir hafa verið Viðbúnaðar vegna tónleika stórstjörnunnar Justin Timberlake er sá mesti sem þekkist í kringum tónleika hér á landi og aðdáendur sem keyptu miða voru mættir snemma á tónleikastaðinn, sumir fimm klukkutímum áður en Timberlake stígur á svið. 24. ágúst 2014 19:09
Bill Gates og JT í Kórnum eins og Reagan og Gorbachov í Höfða Almenn ánægja virðist hafa verið hjá tónleikagestum sem hlýddu á Justin Timberlake í Kórnum í Kópavogi í kvöld. 25. ágúst 2014 00:42
„Síðasta lagið var virkilega mér að skapi“ "Stemmningin var með ólíkindum hér í kvöld,“ segir Stefán Hilmarsson, söngvari Sálarinnar, eftir tónleika Justin Timberlake í Kórnum í kvöld. 24. ágúst 2014 23:56
Ætlar ekki með sólgleraugun inn Þessi ungi tónleikagestur var spenntur fyrir tónleikum Justin Timberlake sem hefjast innan skamms. 24. ágúst 2014 18:19