Engir slitnir endar með banananæringu Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 20. ágúst 2014 14:00 Vísir/Getty Til þess að halda hárinu heilbigðu og óslitnu er mikilvægt að klippa það reglulega og halda því vel nærðu þess á milli. Hárblásarar, hárlitur og önnur efni sem við notum í hárið fara illa með það og þurrka það. Flestar hárnæringar innihalda kemísk efni sem geta verið skaðleg heilsunni og náttúrunni. Til þess að forðast að bera á sig óæskileg eiturefni er sniðug og ódýr lausn að búa til þær snyrtivörur sem maður getur sjálfur. Hér er uppskrift af dásamlegri bananahárnæringu sem nærir hárið vel og kemur í veg fyrir slitna enda. Hún er alveg án allra aukaefna og kostar lítið að búa til.Hráefni sem þarf í næringuna:1 stór banani 1 egg 1 msk lífræn kókosolía 3 msk lífrænt hunangAðferð:1.Stappið bananann vel og hrærið saman við eggið. Blandið kókosolíunni og hunanginu saman við og hrærið næringuna vel saman í skál. 2. Berið í hárið og hársvörð og bíðið í 30 mín. 3. Skolið næringuna úr með köldu vatni og þvoið svo hárið með sjampói. Heilsa Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf
Til þess að halda hárinu heilbigðu og óslitnu er mikilvægt að klippa það reglulega og halda því vel nærðu þess á milli. Hárblásarar, hárlitur og önnur efni sem við notum í hárið fara illa með það og þurrka það. Flestar hárnæringar innihalda kemísk efni sem geta verið skaðleg heilsunni og náttúrunni. Til þess að forðast að bera á sig óæskileg eiturefni er sniðug og ódýr lausn að búa til þær snyrtivörur sem maður getur sjálfur. Hér er uppskrift af dásamlegri bananahárnæringu sem nærir hárið vel og kemur í veg fyrir slitna enda. Hún er alveg án allra aukaefna og kostar lítið að búa til.Hráefni sem þarf í næringuna:1 stór banani 1 egg 1 msk lífræn kókosolía 3 msk lífrænt hunangAðferð:1.Stappið bananann vel og hrærið saman við eggið. Blandið kókosolíunni og hunanginu saman við og hrærið næringuna vel saman í skál. 2. Berið í hárið og hársvörð og bíðið í 30 mín. 3. Skolið næringuna úr með köldu vatni og þvoið svo hárið með sjampói.
Heilsa Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf