Við á Heilsuvísi fundum frábært myndband frá samtökum sem kalla sig Sugar is killing us sem vinnur ötulu starfi að því að vekja fólk til umhugsunar um afleiðingar of mikillar sykurneyslu.
Myndbandið tekur saman á hnitmiðaðan og bráðskemmtilegan hátt hvað of mikil sykurneysla gerir okkur í raun og veru.