Brjálað Instagram-stuð á GusGus 8. september 2014 17:30 Hljómsveitin GusGus hélt afar vel heppnaða útgáfutónleika á plötunni Mexico í Hafnarhúsinu á föstudaginn. Þar prufukeyrði sveitin nýtt prógram og var því vægast sagt vel tekið af troðfullum sal aðdáenda sem létu vel í sér heyra alla tónleikana. Tónleikagestir létu ekki þar við sitja heldur deildu þeir upplifun sinni óspart á Instagram, eins og sjá má hér fyrir neðan. Tónleikarnir voru prufukeyrsla fyrir heljarinnar tónleikaferðalag sem sveitin verður á um allan heim fram að jólum. „Alveg austur til Síberíu og alveg vestur til Mexíkós, og allt þar á milli,“ sagði Högni Egilsson, einn söngvara sveitarinnar, í viðtali við Fréttablaðið á föstudag.GusGus er þekkt sem afbragðs tónleikasveit og gefur hún ekkert eftir að þessu sinni. Tónleikarnir eru mikið sjónarspil með glæsilegu myndefni í ætt við hönnunina á Mexico-plötunni. Þorri efnisins er af tveimur nýjustu plötunum en einnig tekur sveitin eldri slagara. Hér fyrir neðan má sjá myndir og myndbönd frá tónleikagestum. Tónlist Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hljómsveitin GusGus hélt afar vel heppnaða útgáfutónleika á plötunni Mexico í Hafnarhúsinu á föstudaginn. Þar prufukeyrði sveitin nýtt prógram og var því vægast sagt vel tekið af troðfullum sal aðdáenda sem létu vel í sér heyra alla tónleikana. Tónleikagestir létu ekki þar við sitja heldur deildu þeir upplifun sinni óspart á Instagram, eins og sjá má hér fyrir neðan. Tónleikarnir voru prufukeyrsla fyrir heljarinnar tónleikaferðalag sem sveitin verður á um allan heim fram að jólum. „Alveg austur til Síberíu og alveg vestur til Mexíkós, og allt þar á milli,“ sagði Högni Egilsson, einn söngvara sveitarinnar, í viðtali við Fréttablaðið á föstudag.GusGus er þekkt sem afbragðs tónleikasveit og gefur hún ekkert eftir að þessu sinni. Tónleikarnir eru mikið sjónarspil með glæsilegu myndefni í ætt við hönnunina á Mexico-plötunni. Þorri efnisins er af tveimur nýjustu plötunum en einnig tekur sveitin eldri slagara. Hér fyrir neðan má sjá myndir og myndbönd frá tónleikagestum.
Tónlist Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira