Poppprins með dólgslæti Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 2. september 2014 17:00 Justin Bieber lætur illa þessa dagana Vísir/Getty Poppprinsinn Justin Bieber komst enn og aftur í kast við lögin síðastliðinn föstudag, þegar hann var tekinn fyrir ofsaakstur á fjórhjóli. Var Bieber að keyra um í heimabæ sínum Perth County í Ontario, Kanada, þegar hann lendir í árekstri við lítinn sendiferðabíl. Reiddist söngvarinn mjög, stökk af hjólinu og réðst að ökumanni sendiferðabílsins. Þegar lögregla kom á staðinn var poppprinsinn handtekinn, en honum var sleppt svo skömmu síðar. Á hann yfir höfði sér ákæru fyrir ofsaakstur og líkamsárás. Þess má geta að Bieber er á tveggja ára skilorði fyrir að hafa kastað eggjum í hús nágranna síns og var hann dæmdur til þess að sitja reiðistjórnunarnámskeið. Einnig hefur hann verið handtekinn fyrir fíkniefnbrot og óspektir á almannafæri. Talsmaður söngvarans neitar að tjá sig um málið að svo stöddu. Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Poppprinsinn Justin Bieber komst enn og aftur í kast við lögin síðastliðinn föstudag, þegar hann var tekinn fyrir ofsaakstur á fjórhjóli. Var Bieber að keyra um í heimabæ sínum Perth County í Ontario, Kanada, þegar hann lendir í árekstri við lítinn sendiferðabíl. Reiddist söngvarinn mjög, stökk af hjólinu og réðst að ökumanni sendiferðabílsins. Þegar lögregla kom á staðinn var poppprinsinn handtekinn, en honum var sleppt svo skömmu síðar. Á hann yfir höfði sér ákæru fyrir ofsaakstur og líkamsárás. Þess má geta að Bieber er á tveggja ára skilorði fyrir að hafa kastað eggjum í hús nágranna síns og var hann dæmdur til þess að sitja reiðistjórnunarnámskeið. Einnig hefur hann verið handtekinn fyrir fíkniefnbrot og óspektir á almannafæri. Talsmaður söngvarans neitar að tjá sig um málið að svo stöddu.
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira