Brjáluð eftir að nektarmyndir láku á netið Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 1. september 2014 12:00 Óskarsverðlaunahafinn er í áfalli eftir árásina Vísir/Getty Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence varð fyrir barðinu á tölvuþrjótum um helgina sem brutust inn í símann hennar og stálu þar nektarmyndum af henni og birtu á netinu. Umboðsmaðurinn leikkonunar hefur staðfest að myndirnar af henni séu ekta. Hyggst hún kæra málið og þá fjölmiðla sem birta myndirnar á sínum síðum. Tölvuþrjótarnir brutust inn í síma hjá hátt í hundrað þekktra einstaklinga um helgina, stálu þar nektarmyndum af þeim og birtu á netinu. Birtu þeir lista yfir þær stjörnur sem lentu í árásinni og á honum má meðal annars finna Selenu Gomez, Kim Kardashian, Rihanna, Ariana Grande og Amber Heard unnusta stórleikarans Johnny Depp. Slúðurbloggarinn Perez Hilton var einn þeirra sem birti myndirnar af Jennifer í gærkvöldi, en hann fjarlægði þær skömmu síðar. Á twittersíðu sinni í gærkvöldi sagðist hann sjá eftir því að hafa birt þær.No, I haven’t been forced to do so or been contacted by their reps, but I am removing those uncensored photos of JLaw and Victoria Justice. — Perez Hilton (@PerezHilton) August 31, 2014I acted in haste just to get the post up and didn't really think things through. I'm sorry. — Perez Hilton (@PerezHilton) August 31, 2014At work we often have to make quick decisions. I made a really bad one today and then made it worse. I feel awful and am truly sorry. — Perez Hilton (@PerezHilton) August 31, 2014 Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Lawrence varð fyrir barðinu á tölvuþrjótum um helgina sem brutust inn í símann hennar og stálu þar nektarmyndum af henni og birtu á netinu. Umboðsmaðurinn leikkonunar hefur staðfest að myndirnar af henni séu ekta. Hyggst hún kæra málið og þá fjölmiðla sem birta myndirnar á sínum síðum. Tölvuþrjótarnir brutust inn í síma hjá hátt í hundrað þekktra einstaklinga um helgina, stálu þar nektarmyndum af þeim og birtu á netinu. Birtu þeir lista yfir þær stjörnur sem lentu í árásinni og á honum má meðal annars finna Selenu Gomez, Kim Kardashian, Rihanna, Ariana Grande og Amber Heard unnusta stórleikarans Johnny Depp. Slúðurbloggarinn Perez Hilton var einn þeirra sem birti myndirnar af Jennifer í gærkvöldi, en hann fjarlægði þær skömmu síðar. Á twittersíðu sinni í gærkvöldi sagðist hann sjá eftir því að hafa birt þær.No, I haven’t been forced to do so or been contacted by their reps, but I am removing those uncensored photos of JLaw and Victoria Justice. — Perez Hilton (@PerezHilton) August 31, 2014I acted in haste just to get the post up and didn't really think things through. I'm sorry. — Perez Hilton (@PerezHilton) August 31, 2014At work we often have to make quick decisions. I made a really bad one today and then made it worse. I feel awful and am truly sorry. — Perez Hilton (@PerezHilton) August 31, 2014
Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira