Vaknaði eftir aðgerð: Tönnlaðist á frænkum á pungnum Kjartan Atli Kjartansson skrifar 19. september 2014 15:56 „Myndbandið hefur fengið miklu meiri viðbrögð en ég bjóst nokkurn tímann við,“ segir Nökkvi Dan Elliðason frá Vestmannaeyjum um myndband sem birtist af honum eftir að hann vaknaði eftir aðgerð og hefur verið eins og eldur í sinu um netheima. Það má sjá hér að ofan. Á bakvið myndavélina er Elliði Vignisson bæjarstjóri og hann segir þetta hafa verið erfitt að halda myndavélinni stöðugri, því Nökkvi Dan hreinlega reitti af sér brandarana, eins og heyra má og sjá á myndbandinu. „Hann er um það bil svona fyndinn alltaf,“ segir pabbinn og hlær. Hann heldur áfram: „Maður bjóst við þig að þetta yrði fyndið, að heyra hann vakna eftir svæfinguna. Hann er mikill frasamaður eins og heyra má og hann kastaði þeim þarna fram eins og ekkert væri. Frasar eins og „frænkur á pungnum.“ Þarna vöru mörkin auðvitað aðeins lægri vegna svæfingar og því var við því að búast að þetta yrði mjög fyndið.“ Nökkvi, sem var í aðgerð á hné, segist ekki muna mikið eftir því þegar hann vaknaði. „Ég man voðalega lítið eftir þessu öllu.“ Hann segir að viðbrögðin hafi í raun komið sér á óvart. „Ég hef fengið mikið af spurningum af hverju ég var í aðgerðinni. Ég vil taka það fram að þetta var ekkert alvarlegt, bara aðgerð eftir íþróttahnjask. En það er gaman að sjá hvað margir gleðjast yfir þessu myndbandi. Ég sá til dæmis að landsliðsfyrirliðinn okkar í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, var að deila þessu.“ Og það eru ekki einu viðbrögðin: „Það eru komin einhver fleiri „like“ á prófíl myndina og nokkur „poke“. Ætli það megi ekki segja að það séu í rauninni frænkur á pungnum núna.“ Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Fleiri fréttir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu Sjá meira
„Myndbandið hefur fengið miklu meiri viðbrögð en ég bjóst nokkurn tímann við,“ segir Nökkvi Dan Elliðason frá Vestmannaeyjum um myndband sem birtist af honum eftir að hann vaknaði eftir aðgerð og hefur verið eins og eldur í sinu um netheima. Það má sjá hér að ofan. Á bakvið myndavélina er Elliði Vignisson bæjarstjóri og hann segir þetta hafa verið erfitt að halda myndavélinni stöðugri, því Nökkvi Dan hreinlega reitti af sér brandarana, eins og heyra má og sjá á myndbandinu. „Hann er um það bil svona fyndinn alltaf,“ segir pabbinn og hlær. Hann heldur áfram: „Maður bjóst við þig að þetta yrði fyndið, að heyra hann vakna eftir svæfinguna. Hann er mikill frasamaður eins og heyra má og hann kastaði þeim þarna fram eins og ekkert væri. Frasar eins og „frænkur á pungnum.“ Þarna vöru mörkin auðvitað aðeins lægri vegna svæfingar og því var við því að búast að þetta yrði mjög fyndið.“ Nökkvi, sem var í aðgerð á hné, segist ekki muna mikið eftir því þegar hann vaknaði. „Ég man voðalega lítið eftir þessu öllu.“ Hann segir að viðbrögðin hafi í raun komið sér á óvart. „Ég hef fengið mikið af spurningum af hverju ég var í aðgerðinni. Ég vil taka það fram að þetta var ekkert alvarlegt, bara aðgerð eftir íþróttahnjask. En það er gaman að sjá hvað margir gleðjast yfir þessu myndbandi. Ég sá til dæmis að landsliðsfyrirliðinn okkar í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, var að deila þessu.“ Og það eru ekki einu viðbrögðin: „Það eru komin einhver fleiri „like“ á prófíl myndina og nokkur „poke“. Ætli það megi ekki segja að það séu í rauninni frænkur á pungnum núna.“
Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Fleiri fréttir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu Sjá meira