Í ljósi hárrar tíðni skilnaða og framhjáhalda þá er þetta umræðuefni margra og sífellt fleiri kjósa óhefðbundin sambandsform eða jafnvel að vera bara á lausu en eiga góða og nána „vini“ og „vinkonur“.
Sérstaklega er gaman að því að í myndinni er komið inn á hina fullkomnu „bólfélagatölu“ og kynjamisræmið og hvernig „hösslið“ fer fram á djamminu.