Heimatilbúið tannkrem án skaðlegra aukaefna Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 16. september 2014 16:15 Vísir/Getty Tannkrem er nauðsynlegt til þess að halda tönnunum hreinum og heilbrigðum. Mörg hefðbundin tannkrem eru þó full af skaðlegum aukaefnum sem geta haft slæm áhrif á heilsuna. Fyrir þá sem vilja forðast að nota öll eiturefni er sniðugt að prófa að búa til sitt eigið tannkrem.Hráefni sem þarf í tannkremið:3 matskeiðar lífræn kókosolía 3 matskeiðar matarsódi 10 dropar piparmyntu ilmkjarnaolía 3-4 dropar fljótandi stevíaLeiðbeiningar:Kókosolían þarf að vera við stofuhita. Blandið kókosolíunni, matarsódanum, piparmyntuolíunni og stevíunni saman í skál. Hrærið saman þangað til að áferðin er orðin mjúk og engir kekkir eru lengur í blöndunni. Hellið blöndunni í hreina glerkrukku með loki. Notið um það bil teskeið til þess að bursta tennurnar. Burstið tennurnar eins og venjulega. Heilsa Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið
Tannkrem er nauðsynlegt til þess að halda tönnunum hreinum og heilbrigðum. Mörg hefðbundin tannkrem eru þó full af skaðlegum aukaefnum sem geta haft slæm áhrif á heilsuna. Fyrir þá sem vilja forðast að nota öll eiturefni er sniðugt að prófa að búa til sitt eigið tannkrem.Hráefni sem þarf í tannkremið:3 matskeiðar lífræn kókosolía 3 matskeiðar matarsódi 10 dropar piparmyntu ilmkjarnaolía 3-4 dropar fljótandi stevíaLeiðbeiningar:Kókosolían þarf að vera við stofuhita. Blandið kókosolíunni, matarsódanum, piparmyntuolíunni og stevíunni saman í skál. Hrærið saman þangað til að áferðin er orðin mjúk og engir kekkir eru lengur í blöndunni. Hellið blöndunni í hreina glerkrukku með loki. Notið um það bil teskeið til þess að bursta tennurnar. Burstið tennurnar eins og venjulega.
Heilsa Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið