Býr eldgosið til eitraða rigningu? Stefán Árni Pálsson skrifar 14. september 2014 20:46 Getur verið að eldgosið búi til rigningu og jafnvel úrhellisdembur? Og kannski eitraða úrkomu? Þessara spurninga spurði Kristján Már sig á gosstöðvunum og fékk athyglisverð svör á Veðurstofunni. Þegar fréttamenn óku að gosstöðvunum tók skyndilega að rigna, þurrkurnar voru settar á, og þetta gerðist einmitt þegar ekið var undir gosbólstrana um tíu kílómetra frá gígunum. Þegar horft var svo á vatnið á Flæðunum á Dyngjusandi mæta glóandi hrauninu, og breytast um leið í sjóðheita gufu þá var engu líkara en að gosið væri að búa til rigningu. Svæðið norðan Vatnajökuls er samt sem áður talið það þurrasta á landinu. Óli Árnason veðurfræðingur segir vel mögulegt við vissar aðstæður, eins og voru fyrr í vikunni, með mildu lofti við jörðu en köldu ofar, að eldgos valdi rigningu. Oddur Sigurðsson jarðfræðingur taldi sig sjá þetta gerast í Kröflugosi sumarið 1980. „Þá var tiltállega gott veður en það hrönnuðust ský yfir eldstöðina og rigndi svona að mér fannst heldur óvænt,“ segir Oddur. „Ég velti þessari spurningu upp með veðurfræðingum og einhverjum fleirum en það kom nú ekkert ákveðið svar út úr því. Ég hef nú haft þá á tilfinningunni að það geti vel verið að eldgos búi til úrkomu.“ Bárðarbunga Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Fleiri fréttir „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Sjá meira
Getur verið að eldgosið búi til rigningu og jafnvel úrhellisdembur? Og kannski eitraða úrkomu? Þessara spurninga spurði Kristján Már sig á gosstöðvunum og fékk athyglisverð svör á Veðurstofunni. Þegar fréttamenn óku að gosstöðvunum tók skyndilega að rigna, þurrkurnar voru settar á, og þetta gerðist einmitt þegar ekið var undir gosbólstrana um tíu kílómetra frá gígunum. Þegar horft var svo á vatnið á Flæðunum á Dyngjusandi mæta glóandi hrauninu, og breytast um leið í sjóðheita gufu þá var engu líkara en að gosið væri að búa til rigningu. Svæðið norðan Vatnajökuls er samt sem áður talið það þurrasta á landinu. Óli Árnason veðurfræðingur segir vel mögulegt við vissar aðstæður, eins og voru fyrr í vikunni, með mildu lofti við jörðu en köldu ofar, að eldgos valdi rigningu. Oddur Sigurðsson jarðfræðingur taldi sig sjá þetta gerast í Kröflugosi sumarið 1980. „Þá var tiltállega gott veður en það hrönnuðust ský yfir eldstöðina og rigndi svona að mér fannst heldur óvænt,“ segir Oddur. „Ég velti þessari spurningu upp með veðurfræðingum og einhverjum fleirum en það kom nú ekkert ákveðið svar út úr því. Ég hef nú haft þá á tilfinningunni að það geti vel verið að eldgos búi til úrkomu.“
Bárðarbunga Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Fleiri fréttir „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum