Pogba mun hækka í launum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. september 2014 11:15 Pogba er í hópi bestu ungu leikmanna heims. Vísir/Getty Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum ætlar Juventus að bjóða franska miðjumanninum Paul Pogba nýjan og betri samning. Pogba þénar, eins og stendur, 1,5 milljón evra á ári, sem er talsvert minna en launahæstu leikmenn félagsins. Argentínski framherjinn Carlos Tevez er launahæsti leikmaður ítölsku meistaranna með 4,5 milljónir evra á ári. Gianluigi Buffon og Arturo Vidal koma næstir með fjórar milljónir evra á ári. Nýji samningurinn, sem er til fimm ára, myndi gefa Pogba 4,5 milljónir evra í aðra hönd á ári. Hann yrði því launahæsti leikmaður liðsins ásamt Tevez. Pogba yrði samt sem áður með tveimur milljónum evra minna í árstekjur en launahæsti leikmaður deildarinnar, Daniele de Rossi hjá Roma. Pogba gekk til liðs við Juventus sumarið 2012 frá Manchester United. Hann hefur tvisvar sinnum orðið ítalskur meistari með Juventus. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Pogba besti ungi leikmaðurinn Franski miðjumaðurinn Paul Pogba var útnefndur besti ungi leikmaðurinn á HM. 13. júlí 2014 22:55 Benzema vill Pogba til Real Madrid Karim Benzema framherji Real Madrid vill að félagi sinn í franska landsliðinu í fótbolta, Paul Pogba, gangi til liðs við Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. 31. maí 2014 22:15 Pogba verður að halda ró sinni Didier Deschamps vill að leikmenn franska liðsins verði betur búnir undir að lið muni spila harkalega gegn þeim. Paul Pogba var stálheppinn að fá ekki rautt spjald í leik Hondúras og Frakklands í gær eftir að hann sparkaði í Wilson Palacios eftir tæklingu. 16. júní 2014 16:15 Frakkar skiptu í fluggírinn á lokakaflanum Frakkar tryggðu sér sæti sæti í átta liða úrslitum á HM í fótbolta í Brasilíu með 2-0 sigri á Nígeríu í fyrri leik dagsins í sextán liða úrslitunum. 30. júní 2014 11:16 Cabaye: Pogba er eins og Vieira Miðjumaðurinn ungi fær mikið hrós frá samherja sínum í landsliðinu. 2. júlí 2014 16:00 Prandelli: Pogba er besti miðjumaður í heimi Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, var ekki spar á hrósið þegar hann ræddi við franska blaðið L'Equipe um miðjumann Frakklands og Ítalíumeistara Juventus, Paul Pogba. 9. júní 2014 22:00 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Sjá meira
Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum ætlar Juventus að bjóða franska miðjumanninum Paul Pogba nýjan og betri samning. Pogba þénar, eins og stendur, 1,5 milljón evra á ári, sem er talsvert minna en launahæstu leikmenn félagsins. Argentínski framherjinn Carlos Tevez er launahæsti leikmaður ítölsku meistaranna með 4,5 milljónir evra á ári. Gianluigi Buffon og Arturo Vidal koma næstir með fjórar milljónir evra á ári. Nýji samningurinn, sem er til fimm ára, myndi gefa Pogba 4,5 milljónir evra í aðra hönd á ári. Hann yrði því launahæsti leikmaður liðsins ásamt Tevez. Pogba yrði samt sem áður með tveimur milljónum evra minna í árstekjur en launahæsti leikmaður deildarinnar, Daniele de Rossi hjá Roma. Pogba gekk til liðs við Juventus sumarið 2012 frá Manchester United. Hann hefur tvisvar sinnum orðið ítalskur meistari með Juventus.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Pogba besti ungi leikmaðurinn Franski miðjumaðurinn Paul Pogba var útnefndur besti ungi leikmaðurinn á HM. 13. júlí 2014 22:55 Benzema vill Pogba til Real Madrid Karim Benzema framherji Real Madrid vill að félagi sinn í franska landsliðinu í fótbolta, Paul Pogba, gangi til liðs við Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. 31. maí 2014 22:15 Pogba verður að halda ró sinni Didier Deschamps vill að leikmenn franska liðsins verði betur búnir undir að lið muni spila harkalega gegn þeim. Paul Pogba var stálheppinn að fá ekki rautt spjald í leik Hondúras og Frakklands í gær eftir að hann sparkaði í Wilson Palacios eftir tæklingu. 16. júní 2014 16:15 Frakkar skiptu í fluggírinn á lokakaflanum Frakkar tryggðu sér sæti sæti í átta liða úrslitum á HM í fótbolta í Brasilíu með 2-0 sigri á Nígeríu í fyrri leik dagsins í sextán liða úrslitunum. 30. júní 2014 11:16 Cabaye: Pogba er eins og Vieira Miðjumaðurinn ungi fær mikið hrós frá samherja sínum í landsliðinu. 2. júlí 2014 16:00 Prandelli: Pogba er besti miðjumaður í heimi Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, var ekki spar á hrósið þegar hann ræddi við franska blaðið L'Equipe um miðjumann Frakklands og Ítalíumeistara Juventus, Paul Pogba. 9. júní 2014 22:00 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Sjá meira
Pogba besti ungi leikmaðurinn Franski miðjumaðurinn Paul Pogba var útnefndur besti ungi leikmaðurinn á HM. 13. júlí 2014 22:55
Benzema vill Pogba til Real Madrid Karim Benzema framherji Real Madrid vill að félagi sinn í franska landsliðinu í fótbolta, Paul Pogba, gangi til liðs við Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn ungi er mjög eftirsóttur. 31. maí 2014 22:15
Pogba verður að halda ró sinni Didier Deschamps vill að leikmenn franska liðsins verði betur búnir undir að lið muni spila harkalega gegn þeim. Paul Pogba var stálheppinn að fá ekki rautt spjald í leik Hondúras og Frakklands í gær eftir að hann sparkaði í Wilson Palacios eftir tæklingu. 16. júní 2014 16:15
Frakkar skiptu í fluggírinn á lokakaflanum Frakkar tryggðu sér sæti sæti í átta liða úrslitum á HM í fótbolta í Brasilíu með 2-0 sigri á Nígeríu í fyrri leik dagsins í sextán liða úrslitunum. 30. júní 2014 11:16
Cabaye: Pogba er eins og Vieira Miðjumaðurinn ungi fær mikið hrós frá samherja sínum í landsliðinu. 2. júlí 2014 16:00
Prandelli: Pogba er besti miðjumaður í heimi Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, var ekki spar á hrósið þegar hann ræddi við franska blaðið L'Equipe um miðjumann Frakklands og Ítalíumeistara Juventus, Paul Pogba. 9. júní 2014 22:00