Lotus lofar bótum og betrun á næsta ári Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. september 2014 21:00 Fær fílabeinstrjónan á Lotusbilnum að fjúka fyrir næsta tímabil? Vísir/Getty Lotus liðið hefur átt erfitt tímabil og nú þegar á seinni hluta tímabilsins líður hefur E22 einungis fært liðinu 8 stig í keppni bílasmiða. Í fyrra náði liðið í 315 stig. Tæknitjóri Lotus, Nick Chester er spenntur fyrir því að byrja á byrjunarreit á næsta tímabili. Hann segir að E23 verði gjörbreyttur. Breytingarnar muni bæði ná til yfirbyggingar bílsins og tækjabúnaðar undir henni. „Það eru reglubreytingar væntanlegar á framhluta bílsins bæði undirvagni og trjónu,“ segir Chester „Þar til viðbótar munu vélin og kælikerfið liggja allt öðruvísi sem þýðir að útlit bílsins verður allt annað,“ bætti Chester við. Orðrómur er á kreiki um að Lotus hafi samið við Mercedes um að skaffa liðinu vélar á næsta tímabili. Renault vélin sem Lotus notar í ár hefur ekki virkað vel með bílnum. „Ég hef fulla trú á að við getum klárað tímabilið með sæmd. Það ætti að gefa okkur góðan meðbyr inn í næsta tímabil,“ sagði Pastor Maldonado, annar ökumanna liðsins. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hitinn og hasarinn í Singapúr Þá er komið að því að skoða hvað er annað að frétta frá Singapúr en framúrakstur Lewis Hamilton í heimsmeistarakeppni ökumanna. 24. september 2014 06:00 Hvern fer að vanta íhluti eftir níu keppnir? Aukin áhersla er nú í Formúlu 1 á áreiðanleika. Hér förum við yfir hver er búinn að nota hvað. Refsingar liggja við notkun fleiri hluta en heimilt er. 18. júlí 2014 06:30 Grosjean: Lotusbíllinn verður betri á næsta ári Romain Grosjean, annar ökumanna Lotus liðsins segist sannfærður um að liðinu takist að hanna betri bíl fyrir næsta tímabil. 12. ágúst 2014 23:00 Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lotus liðið hefur átt erfitt tímabil og nú þegar á seinni hluta tímabilsins líður hefur E22 einungis fært liðinu 8 stig í keppni bílasmiða. Í fyrra náði liðið í 315 stig. Tæknitjóri Lotus, Nick Chester er spenntur fyrir því að byrja á byrjunarreit á næsta tímabili. Hann segir að E23 verði gjörbreyttur. Breytingarnar muni bæði ná til yfirbyggingar bílsins og tækjabúnaðar undir henni. „Það eru reglubreytingar væntanlegar á framhluta bílsins bæði undirvagni og trjónu,“ segir Chester „Þar til viðbótar munu vélin og kælikerfið liggja allt öðruvísi sem þýðir að útlit bílsins verður allt annað,“ bætti Chester við. Orðrómur er á kreiki um að Lotus hafi samið við Mercedes um að skaffa liðinu vélar á næsta tímabili. Renault vélin sem Lotus notar í ár hefur ekki virkað vel með bílnum. „Ég hef fulla trú á að við getum klárað tímabilið með sæmd. Það ætti að gefa okkur góðan meðbyr inn í næsta tímabil,“ sagði Pastor Maldonado, annar ökumanna liðsins.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hitinn og hasarinn í Singapúr Þá er komið að því að skoða hvað er annað að frétta frá Singapúr en framúrakstur Lewis Hamilton í heimsmeistarakeppni ökumanna. 24. september 2014 06:00 Hvern fer að vanta íhluti eftir níu keppnir? Aukin áhersla er nú í Formúlu 1 á áreiðanleika. Hér förum við yfir hver er búinn að nota hvað. Refsingar liggja við notkun fleiri hluta en heimilt er. 18. júlí 2014 06:30 Grosjean: Lotusbíllinn verður betri á næsta ári Romain Grosjean, annar ökumanna Lotus liðsins segist sannfærður um að liðinu takist að hanna betri bíl fyrir næsta tímabil. 12. ágúst 2014 23:00 Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bílskúrinn: Hitinn og hasarinn í Singapúr Þá er komið að því að skoða hvað er annað að frétta frá Singapúr en framúrakstur Lewis Hamilton í heimsmeistarakeppni ökumanna. 24. september 2014 06:00
Hvern fer að vanta íhluti eftir níu keppnir? Aukin áhersla er nú í Formúlu 1 á áreiðanleika. Hér förum við yfir hver er búinn að nota hvað. Refsingar liggja við notkun fleiri hluta en heimilt er. 18. júlí 2014 06:30
Grosjean: Lotusbíllinn verður betri á næsta ári Romain Grosjean, annar ökumanna Lotus liðsins segist sannfærður um að liðinu takist að hanna betri bíl fyrir næsta tímabil. 12. ágúst 2014 23:00
Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00