Í gegnum árin hafa verið miklar vangaveltur um það hvort að kaffi sé hollt eða óhollt og eru enn skiptar skoðanir um það.
Myndbandið sem hér fylgir sýnir okkur hvaða áhrif kaffi hefur á okkur mannfólkið og eru niðurstöðurnar nú bara nokkuð jákvæðar fyrir okkur kaffiaðdáendur.