Reyna aftur að lögleiða fjárhættuspil Aðalsteinn Kjartansson skrifar 24. september 2014 14:59 Tillaga Willums byggir á skýrslu sem unnin var fyrir áhugamenn um uppbyggingu spilahalla hér á landi. Vísir/getty/Daníel Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur nú í annað sinn lagt fram frumvarp á þingi sem heimilar fjárhættuspil. Frumvarpið fékk ekki efnislega meðferð þegar það var lagt fram síðasta vetur og er því nú endurflutt óbreytt.Aðeins eitt leyfi í boði Verði frumvarpið samþykkt sem lög verður ráðherra aðeins heimilt að veita eitt rekstrarleyfi. Rökin fyrir því má finna í greinargerð frumvarpsins en þar segir meðal annars að umfang eftirlits með spilahöll, sem jafnan eru kölluð spilavíti, sé töluvert og að rétt sé að fara hægt í sakirnar og auðvelda ráðherra að fullnægja eftirlitshlutverki sínu með því að afmarka fjölda spilahalla.Byggt á skýrslu áhugamannaDV greindi frá því í apríl síðastliðnum að frumvarpið sem Willum lagði fram þá, sem er lagt fram núna í óbreyttri mynd, byggi á skýrslu sem lögmaðurinn Lúðvík Bergvinsson vann fyrir bræðurna Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni. Þeir hafa lengi verið talsmenn lögleiðingar fjárhættuspila.Þingmenn úr þremur flokkum Frumvarpinu var dreift í dag og eru sömu þrettán flutningsmenn að því og síðasta vetur. Flutningsmenn koma úr þremur flokkum; Framsókn, Sjálfstæðisflokki og Bjartri Framtíð. Flutningsmenn ásamt Willum eru Elsa Lára Arnardóttir, Jóhanna María Sigmundsdóttir, Haraldur Einarsson, Páll Jóhann Pálsson, Ásmundur Einar Daðason, Brynjar Níelsson, Unnur Brá Konráðsdóttir, Vilhjálmur Árnason, Guðlaugur Þór Þórðarson, Guðmundur Steingrímsson, Páll Valur Björnsson og Björt Ólafsdóttir. Alþingi Tengdar fréttir Blótar spilavítum Willums í sand og ösku Júlíus Þór Júlíusson bregst reiður við frumvarpi sem Willum Þór Þórsson hefur boðað um lögleiðingu spilavíta á Íslandi. 31. mars 2014 15:14 „Staðreyndin er sú að hér þrífast spilaklúbbar“ Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins, ætlar á morgun að leggja fram frumvarp sem miðar að því að lögleiða fjárhættuspil á Íslandi. 30. mars 2014 18:29 Fjárhættuspil lögleitt - Perlan að spilahöll Lög um fjárhættuspil voru samþykkt á Alþingi í dag með naumum meirihluta. Stjórnarandstaðan gagnrýnir forgangsröðun ríkisstjórnarinnar og flýtimeðferð málsins. 1. apríl 2014 20:01 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur nú í annað sinn lagt fram frumvarp á þingi sem heimilar fjárhættuspil. Frumvarpið fékk ekki efnislega meðferð þegar það var lagt fram síðasta vetur og er því nú endurflutt óbreytt.Aðeins eitt leyfi í boði Verði frumvarpið samþykkt sem lög verður ráðherra aðeins heimilt að veita eitt rekstrarleyfi. Rökin fyrir því má finna í greinargerð frumvarpsins en þar segir meðal annars að umfang eftirlits með spilahöll, sem jafnan eru kölluð spilavíti, sé töluvert og að rétt sé að fara hægt í sakirnar og auðvelda ráðherra að fullnægja eftirlitshlutverki sínu með því að afmarka fjölda spilahalla.Byggt á skýrslu áhugamannaDV greindi frá því í apríl síðastliðnum að frumvarpið sem Willum lagði fram þá, sem er lagt fram núna í óbreyttri mynd, byggi á skýrslu sem lögmaðurinn Lúðvík Bergvinsson vann fyrir bræðurna Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni. Þeir hafa lengi verið talsmenn lögleiðingar fjárhættuspila.Þingmenn úr þremur flokkum Frumvarpinu var dreift í dag og eru sömu þrettán flutningsmenn að því og síðasta vetur. Flutningsmenn koma úr þremur flokkum; Framsókn, Sjálfstæðisflokki og Bjartri Framtíð. Flutningsmenn ásamt Willum eru Elsa Lára Arnardóttir, Jóhanna María Sigmundsdóttir, Haraldur Einarsson, Páll Jóhann Pálsson, Ásmundur Einar Daðason, Brynjar Níelsson, Unnur Brá Konráðsdóttir, Vilhjálmur Árnason, Guðlaugur Þór Þórðarson, Guðmundur Steingrímsson, Páll Valur Björnsson og Björt Ólafsdóttir.
Alþingi Tengdar fréttir Blótar spilavítum Willums í sand og ösku Júlíus Þór Júlíusson bregst reiður við frumvarpi sem Willum Þór Þórsson hefur boðað um lögleiðingu spilavíta á Íslandi. 31. mars 2014 15:14 „Staðreyndin er sú að hér þrífast spilaklúbbar“ Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins, ætlar á morgun að leggja fram frumvarp sem miðar að því að lögleiða fjárhættuspil á Íslandi. 30. mars 2014 18:29 Fjárhættuspil lögleitt - Perlan að spilahöll Lög um fjárhættuspil voru samþykkt á Alþingi í dag með naumum meirihluta. Stjórnarandstaðan gagnrýnir forgangsröðun ríkisstjórnarinnar og flýtimeðferð málsins. 1. apríl 2014 20:01 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Blótar spilavítum Willums í sand og ösku Júlíus Þór Júlíusson bregst reiður við frumvarpi sem Willum Þór Þórsson hefur boðað um lögleiðingu spilavíta á Íslandi. 31. mars 2014 15:14
„Staðreyndin er sú að hér þrífast spilaklúbbar“ Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins, ætlar á morgun að leggja fram frumvarp sem miðar að því að lögleiða fjárhættuspil á Íslandi. 30. mars 2014 18:29
Fjárhættuspil lögleitt - Perlan að spilahöll Lög um fjárhættuspil voru samþykkt á Alþingi í dag með naumum meirihluta. Stjórnarandstaðan gagnrýnir forgangsröðun ríkisstjórnarinnar og flýtimeðferð málsins. 1. apríl 2014 20:01