Ný söngstjarna með seiðandi rödd heillar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. október 2014 15:00 Söngkonan Íris Lóa Eskin gaf nýverið út lagið Hunting Game sem hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlunum. Íris er aðeins tvítug og hefur mikinn áhuga á að syngja og semja tónlist. „Í sumar var ég í Boston og tók nokkra áfanga í Berklee College of Music. Ég lærði heilmikið þar,“ segir Íris. Þegar hún sneri aftur heim beið hennar spennandi tónlistarverkefni. „Þá var pródúsentinn minn, Aggi Friðbertsson, búinn að búa til lag. Ég samdi svo textann við lagið og það kom svona vel út. Við sendum svo lagið til London í masteringu hjá Christian Huant,“ bætir Íris við um nýja lagið. Hún ætlar að fylgja velgengni Hunting Game eftir. „Það eru gríðalega spennandi tímar framundan, nýtt efni frá mér og Agga og tónlistarmyndband.“ Tónlist Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Söngkonan Íris Lóa Eskin gaf nýverið út lagið Hunting Game sem hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlunum. Íris er aðeins tvítug og hefur mikinn áhuga á að syngja og semja tónlist. „Í sumar var ég í Boston og tók nokkra áfanga í Berklee College of Music. Ég lærði heilmikið þar,“ segir Íris. Þegar hún sneri aftur heim beið hennar spennandi tónlistarverkefni. „Þá var pródúsentinn minn, Aggi Friðbertsson, búinn að búa til lag. Ég samdi svo textann við lagið og það kom svona vel út. Við sendum svo lagið til London í masteringu hjá Christian Huant,“ bætir Íris við um nýja lagið. Hún ætlar að fylgja velgengni Hunting Game eftir. „Það eru gríðalega spennandi tímar framundan, nýtt efni frá mér og Agga og tónlistarmyndband.“
Tónlist Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira