Ein píka, tvö leggöng? sigga dögg kynfræðingur skrifar 15. október 2014 14:00 Líkaminn er flókið fyrirbæri og þar er píkan engin undantekning vísir/getty Líkaminn er flókið fyrirbæri og á meðgönguferlinu getur margt gerst sem breytir honum útfrá hinu hefðbundna formi. Þó eitthvað sé óalgengt þá er það ekki óeðlilegt.Hazel Jones fæddist með tvö leggöng og tvö leg. Hún fæddist með eitthvað sem kallast „uterus didelphys“. Oft verða önnur leggöngin „aðal“ leggöngin og hitt þá minna. Hins vegar er hægt að verða ófrísk í bæði leggöngin og ganga með fóstur í báðum legum, á sama tíma, og tæknilega fætt úr sitthvoru leginu. Til eru dæmi um slíkt. Oft uppgvötast þetta ekki fyrr en stúlka er komin á kynþroskaskeiðið þegar blæðingar verða óvenjumiklar eða þegar þær lenda í vandræðum með getnað eða jafnvel þegar bólfélagi bendir á það. Í þessu myndbandi ráðfærir Hazel sig við lækni og undirgengst skoðun. Heilsa Lífið Tengdar fréttir Kom smá þvag þegar þú hlóst? Sterkur grindarbotnsvöðvi getur skipt sköpum fyrir heilsu kynfæranna 25. júní 2014 09:45 Tilkippileg á túr Það þykir tabú að tala um kynlíf á blæðingum en smá túrblóð hamlar ekki kynhegðun. 7. október 2014 14:00 Píkuskrímslin Misjöfn viðbrögð unglinga við kynfræðslu. 11. október 2014 14:00 Kynfærafnykur Það er tabú að tala um lykt á kynfærum og gjarnan grínast að píkan ilmi eins og fiskur en hvað er eðlilegt þegar kemur að kynfæralykt? 2. október 2014 11:00 Píkan Allt sem þú þarft að vita um píkuna. 23. maí 2014 09:00 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist
Líkaminn er flókið fyrirbæri og á meðgönguferlinu getur margt gerst sem breytir honum útfrá hinu hefðbundna formi. Þó eitthvað sé óalgengt þá er það ekki óeðlilegt.Hazel Jones fæddist með tvö leggöng og tvö leg. Hún fæddist með eitthvað sem kallast „uterus didelphys“. Oft verða önnur leggöngin „aðal“ leggöngin og hitt þá minna. Hins vegar er hægt að verða ófrísk í bæði leggöngin og ganga með fóstur í báðum legum, á sama tíma, og tæknilega fætt úr sitthvoru leginu. Til eru dæmi um slíkt. Oft uppgvötast þetta ekki fyrr en stúlka er komin á kynþroskaskeiðið þegar blæðingar verða óvenjumiklar eða þegar þær lenda í vandræðum með getnað eða jafnvel þegar bólfélagi bendir á það. Í þessu myndbandi ráðfærir Hazel sig við lækni og undirgengst skoðun.
Heilsa Lífið Tengdar fréttir Kom smá þvag þegar þú hlóst? Sterkur grindarbotnsvöðvi getur skipt sköpum fyrir heilsu kynfæranna 25. júní 2014 09:45 Tilkippileg á túr Það þykir tabú að tala um kynlíf á blæðingum en smá túrblóð hamlar ekki kynhegðun. 7. október 2014 14:00 Píkuskrímslin Misjöfn viðbrögð unglinga við kynfræðslu. 11. október 2014 14:00 Kynfærafnykur Það er tabú að tala um lykt á kynfærum og gjarnan grínast að píkan ilmi eins og fiskur en hvað er eðlilegt þegar kemur að kynfæralykt? 2. október 2014 11:00 Píkan Allt sem þú þarft að vita um píkuna. 23. maí 2014 09:00 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist
Kom smá þvag þegar þú hlóst? Sterkur grindarbotnsvöðvi getur skipt sköpum fyrir heilsu kynfæranna 25. júní 2014 09:45
Tilkippileg á túr Það þykir tabú að tala um kynlíf á blæðingum en smá túrblóð hamlar ekki kynhegðun. 7. október 2014 14:00
Kynfærafnykur Það er tabú að tala um lykt á kynfærum og gjarnan grínast að píkan ilmi eins og fiskur en hvað er eðlilegt þegar kemur að kynfæralykt? 2. október 2014 11:00