Möndlu og lárperuskrúbbur fyrir þurra húð Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 13. október 2014 09:00 Vísir/Getty Skrúbbur sem nærir og mýkir húðina en hreinsar um leið burtu dauðar húðfrumur. Án allra skaðlega aukaefna og ótrúlega einfaldur að búa til. Húðin verður silkimjúk og falleg eftir þennan. Hægt að nota bæði á andlit og líkama.Uppskrift: 1 þroskuð lárpera 1/3 bolli möndlur 1 bolli haframjöl 1. Skælið lárperuna og stappið saman. 2. Notið matvinnsluvél eða blandara til þess að mylja möndlurnar og haframjölið. 3. Blandið hráefnunum saman í skál. 4. Nuddið skrúbbnum á allan líkamann með hringlaga hreyfingum. 5. Farið í sturtu eða bað á eftir. Heilsa Tengdar fréttir Ferskari húð með kælandi gúrkumaska Frábær maski sem er tilvalinn eftir lítinn svefn fyrir frísklegra útlit 2. september 2014 09:00 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið
Skrúbbur sem nærir og mýkir húðina en hreinsar um leið burtu dauðar húðfrumur. Án allra skaðlega aukaefna og ótrúlega einfaldur að búa til. Húðin verður silkimjúk og falleg eftir þennan. Hægt að nota bæði á andlit og líkama.Uppskrift: 1 þroskuð lárpera 1/3 bolli möndlur 1 bolli haframjöl 1. Skælið lárperuna og stappið saman. 2. Notið matvinnsluvél eða blandara til þess að mylja möndlurnar og haframjölið. 3. Blandið hráefnunum saman í skál. 4. Nuddið skrúbbnum á allan líkamann með hringlaga hreyfingum. 5. Farið í sturtu eða bað á eftir.
Heilsa Tengdar fréttir Ferskari húð með kælandi gúrkumaska Frábær maski sem er tilvalinn eftir lítinn svefn fyrir frísklegra útlit 2. september 2014 09:00 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið
Ferskari húð með kælandi gúrkumaska Frábær maski sem er tilvalinn eftir lítinn svefn fyrir frísklegra útlit 2. september 2014 09:00