Rannsóknir á gosinu sérstakt tækifæri Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 11. október 2014 21:12 Langtímaáhrif eldgosa á heilsu manna hafa lítið verið rannsökuð en gosið í Holuhrauni er sérstakt tækifæri fyrir Íslendinga til að vera í forystu á því sviði. Þetta segir doktor í lýðheilsuvísindum sem tók þátt í rannsókn á áhrifum gosins í Eyjafjallajökli. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að sala astmalyfja hefur aukist verulega á Austurlandi frá því að gosið í Holuhrauni hófst. Mest hefur salan aukist á Reyðarfirði eða um 46 prósent. Þá segja læknar á svæðinu sjúklinga sína hafa meiri einkenni en áður og þurfi oftar að nota lyf. Hanne Krage er doktor í lýðheilsuvísindum. Hún segir þær rannsóknir sem gerðar hafa verið á áhrifum eldgosa víða um heim sýna að gos eins og það sem er í Holuhrauni geti haft nokkur áhrif á heilsu fólks. „Það er nokkuð margt sem bendir til þess að það geti verið áhrif hjá fólki sem er með viðkvæm lungu og öndunarfærasjúkdóma af ýmsu tagi“, segir Hanne. Hún segir þó erfitt að segja til um langtímaáhrif gossins á fólk þar sem það skorti rannsóknir. Þær fáu sem hafi verið gerðar meti aðeins áhrifin fáeinum árum eftir gos. Gosið í Holuhrauni sé þannig einstakt tækifæri til að rannsaka áhrifin. Vel sé haldið utan um upplýsingar sem varða heilsu fólks hér á landi eins og komur til lækna og sölu lyfja. Bárðarbunga Tengdar fréttir Mengun frá gosi líkleg á höfuðborgarsvæðinu Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með eldsumbrotunum og áhrifum þeirra og gefur út viðvaranir ef þörf er á. 6. október 2014 17:32 Bárðarbunga gæti tæmt sig á sólarhring Stærsta mögulega sprengigosið í Bárðarbungu myndi aldrei standa nema í einn til tvo sólarhringa. Þótt það virðist ólíklegt verður að reikna með því versta, segir eldfjallafræðingur. Fólk á ekki að vera í hættu, enda er fjallið langt frá byggðu bóli. 27. september 2014 13:21 25 þúsund skjálftar: Sá næststærsti reið yfir „Þetta er miklu stærra gos en við höfum séð bæði á 19. og 20. öld. Við þurfum að bakka aftur að gosinu í Lakagígum til að finna eitthvað sambærilegt,“ segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur. 29. september 2014 14:59 Gosmökkurinn stefnir í vestur og suðvestur í dag Búast má við að gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni berist í vestur og suðvestur frá gosstöðvunum allt að Snæfellsnesi í norðri og Reykjanesi í suðri og því gæti mengunar aftur orðið vart á höfuðborgarsvæðinu, annan daginn í röð. 7. október 2014 07:17 Rauð sólarupprás Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun. 9. október 2014 09:10 Tvöfalt meira hraun en í Kröflueldum Landið hefur gliðnað sem nemur 100 til 150 árum af meðalgliðnun. 30. september 2014 11:45 Gígurinn Baugur er þegar 100 metra hár Gígaröðin í Holuhrauni teygir sig nú upp í 100 metra hæð þar sem hún er hæst. Hraunið stíflar Jökulsá og lón myndast, en mjög hefur dregið úr kvikuuppstreymi. 8. október 2014 07:00 Talsverð gasmengun í fyrsta sinn á höfuðborgarsvæðinu Mest mældist gildi SO2 í Kópavogi um sjöleytið í kvöld. Veðurstofa spáir því að gasmengun muni áfram berast til vesturs og suðvesturs frá gosstöðvunum á morgun. 6. október 2014 22:33 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Sjá meira
Langtímaáhrif eldgosa á heilsu manna hafa lítið verið rannsökuð en gosið í Holuhrauni er sérstakt tækifæri fyrir Íslendinga til að vera í forystu á því sviði. Þetta segir doktor í lýðheilsuvísindum sem tók þátt í rannsókn á áhrifum gosins í Eyjafjallajökli. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að sala astmalyfja hefur aukist verulega á Austurlandi frá því að gosið í Holuhrauni hófst. Mest hefur salan aukist á Reyðarfirði eða um 46 prósent. Þá segja læknar á svæðinu sjúklinga sína hafa meiri einkenni en áður og þurfi oftar að nota lyf. Hanne Krage er doktor í lýðheilsuvísindum. Hún segir þær rannsóknir sem gerðar hafa verið á áhrifum eldgosa víða um heim sýna að gos eins og það sem er í Holuhrauni geti haft nokkur áhrif á heilsu fólks. „Það er nokkuð margt sem bendir til þess að það geti verið áhrif hjá fólki sem er með viðkvæm lungu og öndunarfærasjúkdóma af ýmsu tagi“, segir Hanne. Hún segir þó erfitt að segja til um langtímaáhrif gossins á fólk þar sem það skorti rannsóknir. Þær fáu sem hafi verið gerðar meti aðeins áhrifin fáeinum árum eftir gos. Gosið í Holuhrauni sé þannig einstakt tækifæri til að rannsaka áhrifin. Vel sé haldið utan um upplýsingar sem varða heilsu fólks hér á landi eins og komur til lækna og sölu lyfja.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Mengun frá gosi líkleg á höfuðborgarsvæðinu Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með eldsumbrotunum og áhrifum þeirra og gefur út viðvaranir ef þörf er á. 6. október 2014 17:32 Bárðarbunga gæti tæmt sig á sólarhring Stærsta mögulega sprengigosið í Bárðarbungu myndi aldrei standa nema í einn til tvo sólarhringa. Þótt það virðist ólíklegt verður að reikna með því versta, segir eldfjallafræðingur. Fólk á ekki að vera í hættu, enda er fjallið langt frá byggðu bóli. 27. september 2014 13:21 25 þúsund skjálftar: Sá næststærsti reið yfir „Þetta er miklu stærra gos en við höfum séð bæði á 19. og 20. öld. Við þurfum að bakka aftur að gosinu í Lakagígum til að finna eitthvað sambærilegt,“ segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur. 29. september 2014 14:59 Gosmökkurinn stefnir í vestur og suðvestur í dag Búast má við að gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni berist í vestur og suðvestur frá gosstöðvunum allt að Snæfellsnesi í norðri og Reykjanesi í suðri og því gæti mengunar aftur orðið vart á höfuðborgarsvæðinu, annan daginn í röð. 7. október 2014 07:17 Rauð sólarupprás Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun. 9. október 2014 09:10 Tvöfalt meira hraun en í Kröflueldum Landið hefur gliðnað sem nemur 100 til 150 árum af meðalgliðnun. 30. september 2014 11:45 Gígurinn Baugur er þegar 100 metra hár Gígaröðin í Holuhrauni teygir sig nú upp í 100 metra hæð þar sem hún er hæst. Hraunið stíflar Jökulsá og lón myndast, en mjög hefur dregið úr kvikuuppstreymi. 8. október 2014 07:00 Talsverð gasmengun í fyrsta sinn á höfuðborgarsvæðinu Mest mældist gildi SO2 í Kópavogi um sjöleytið í kvöld. Veðurstofa spáir því að gasmengun muni áfram berast til vesturs og suðvesturs frá gosstöðvunum á morgun. 6. október 2014 22:33 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Sjá meira
Mengun frá gosi líkleg á höfuðborgarsvæðinu Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með eldsumbrotunum og áhrifum þeirra og gefur út viðvaranir ef þörf er á. 6. október 2014 17:32
Bárðarbunga gæti tæmt sig á sólarhring Stærsta mögulega sprengigosið í Bárðarbungu myndi aldrei standa nema í einn til tvo sólarhringa. Þótt það virðist ólíklegt verður að reikna með því versta, segir eldfjallafræðingur. Fólk á ekki að vera í hættu, enda er fjallið langt frá byggðu bóli. 27. september 2014 13:21
25 þúsund skjálftar: Sá næststærsti reið yfir „Þetta er miklu stærra gos en við höfum séð bæði á 19. og 20. öld. Við þurfum að bakka aftur að gosinu í Lakagígum til að finna eitthvað sambærilegt,“ segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur. 29. september 2014 14:59
Gosmökkurinn stefnir í vestur og suðvestur í dag Búast má við að gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni berist í vestur og suðvestur frá gosstöðvunum allt að Snæfellsnesi í norðri og Reykjanesi í suðri og því gæti mengunar aftur orðið vart á höfuðborgarsvæðinu, annan daginn í röð. 7. október 2014 07:17
Rauð sólarupprás Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun. 9. október 2014 09:10
Tvöfalt meira hraun en í Kröflueldum Landið hefur gliðnað sem nemur 100 til 150 árum af meðalgliðnun. 30. september 2014 11:45
Gígurinn Baugur er þegar 100 metra hár Gígaröðin í Holuhrauni teygir sig nú upp í 100 metra hæð þar sem hún er hæst. Hraunið stíflar Jökulsá og lón myndast, en mjög hefur dregið úr kvikuuppstreymi. 8. október 2014 07:00
Talsverð gasmengun í fyrsta sinn á höfuðborgarsvæðinu Mest mældist gildi SO2 í Kópavogi um sjöleytið í kvöld. Veðurstofa spáir því að gasmengun muni áfram berast til vesturs og suðvesturs frá gosstöðvunum á morgun. 6. október 2014 22:33