Martin Laird leiðir í Kaliforníu 11. október 2014 14:56 Martin Laird á öðrum hring í gær. AP Skotinn Martin Laird leiðir eftir tvo hringi á Frys.com mótinu sem fram fer á Silverado vellinum í Kaliforníu en hann er á tíu höggum undir pari. Laird hefur leikið báða hringina á 67 höggum eða fimm undir pari en fast á hæla honum koma þeir Sang-Moon Bae og Zachary Blair á níu höggum undir. Nokkur þekkt nöfn eru ofarlega á skortöflunni en þar má meðal annars nefna japanska ungstirnið Hideki Matsuyama á sjö undir, Hunter Mahan á sex undir og reynsluboltinn Matt Kuchar á fimm höggum undir pari. Sigurvegari síðasta árs, Jimmy Walker, er á þremur höggum undir pari en hann lék á 66 höggum í gær og leiðrétti stöðu sína mikið eftir slakan fyrsta hring. Þá hafa augu margra verið á Jarrod Lyle sem er að leika í sínu fyrsta móti á PGA-mótaröðinni eftir að hafa barist við hvítblæði undanfarin tvö ár en hann náði niðurskurðinum og er á tveimur höggum undir pari. Þriðji hringur fer fram í kvöld en bein útsending verður á Golfstöðinni frá klukkan 21:00. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Skotinn Martin Laird leiðir eftir tvo hringi á Frys.com mótinu sem fram fer á Silverado vellinum í Kaliforníu en hann er á tíu höggum undir pari. Laird hefur leikið báða hringina á 67 höggum eða fimm undir pari en fast á hæla honum koma þeir Sang-Moon Bae og Zachary Blair á níu höggum undir. Nokkur þekkt nöfn eru ofarlega á skortöflunni en þar má meðal annars nefna japanska ungstirnið Hideki Matsuyama á sjö undir, Hunter Mahan á sex undir og reynsluboltinn Matt Kuchar á fimm höggum undir pari. Sigurvegari síðasta árs, Jimmy Walker, er á þremur höggum undir pari en hann lék á 66 höggum í gær og leiðrétti stöðu sína mikið eftir slakan fyrsta hring. Þá hafa augu margra verið á Jarrod Lyle sem er að leika í sínu fyrsta móti á PGA-mótaröðinni eftir að hafa barist við hvítblæði undanfarin tvö ár en hann náði niðurskurðinum og er á tveimur höggum undir pari. Þriðji hringur fer fram í kvöld en bein útsending verður á Golfstöðinni frá klukkan 21:00.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira