GOG gefa aftur út X-Wing og Tie fighter Samúel Karl Ólason skrifar 28. október 2014 16:50 Tölvuleikjaútgefandinn Good Old Games hefur gert samning um að gefa út hina sígildu leiki Star Wars X-Wing og Tie Fighter leikina. Fyrir tíu dali, eða um 1200 krónur verður hægt að spila leikina á nýjum PC tölvum. Þetta kemur fram á vef Techcrunch, en þar segir að graffíkin hafi ekki verið uppfærð fyrir útgáfuna. Fleiri gamlir leikir frá LucaArts verða einnig fáanlegir. Eins og Knights of the Old Republic, Indiana Jones og Fate of Atlantis. Leikjavísir Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Billy Corgan talaði íslensku við mannhafið Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Tölvuleikjaútgefandinn Good Old Games hefur gert samning um að gefa út hina sígildu leiki Star Wars X-Wing og Tie Fighter leikina. Fyrir tíu dali, eða um 1200 krónur verður hægt að spila leikina á nýjum PC tölvum. Þetta kemur fram á vef Techcrunch, en þar segir að graffíkin hafi ekki verið uppfærð fyrir útgáfuna. Fleiri gamlir leikir frá LucaArts verða einnig fáanlegir. Eins og Knights of the Old Republic, Indiana Jones og Fate of Atlantis.
Leikjavísir Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Billy Corgan talaði íslensku við mannhafið Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira