Peter Gabriel mælir með listaverki Ólafs Elíassonar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. október 2014 14:00 Tónlistarmaðurinn Peter Gabriel vekur athygli á verkinu Ice Watch eftir Ólaf Elíasson og Minik Rosing á Facebook-síðu sinni. Verkið samanstendur af hundrað tonnum af ís frá Grænlandi sem bráðnar á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Verkið hefur þann tilgang að vekja athygli á útgáfu viðbragðsskýrslu um loftslagsbreytingar og áhrif þeirra sem gefin er út af Vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar, IPCC. Vísindanefndin kom saman í Kaupmannahöfn í dag en verið er að leggja lokahönd á skýrsluna. Lokadrög hennar verða kynnt næsta föstudag og birt eftir helgi. Peter Gabriel er ein af fjölmörgum stjörnum sem hafa talað opinberlega um áhrif loftslagsbreytinga á jörðina og hefur meðal annars skrifað á heimasíðu sína að hann sé smátt og smátt að breyta lífsstíl sínum til að bjarga umhverfinu. Post by Peter Gabriel. Menning Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Peter Gabriel vekur athygli á verkinu Ice Watch eftir Ólaf Elíasson og Minik Rosing á Facebook-síðu sinni. Verkið samanstendur af hundrað tonnum af ís frá Grænlandi sem bráðnar á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Verkið hefur þann tilgang að vekja athygli á útgáfu viðbragðsskýrslu um loftslagsbreytingar og áhrif þeirra sem gefin er út af Vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar, IPCC. Vísindanefndin kom saman í Kaupmannahöfn í dag en verið er að leggja lokahönd á skýrsluna. Lokadrög hennar verða kynnt næsta föstudag og birt eftir helgi. Peter Gabriel er ein af fjölmörgum stjörnum sem hafa talað opinberlega um áhrif loftslagsbreytinga á jörðina og hefur meðal annars skrifað á heimasíðu sína að hann sé smátt og smátt að breyta lífsstíl sínum til að bjarga umhverfinu. Post by Peter Gabriel.
Menning Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira