Vatnafimleikar á snjósleðum Finnur Thorlacius skrifar 23. október 2014 13:44 Eigendur snjósleða vita margir að hægt er að aka þeim á vatni ef nægilega hratt er farið. Vafalaust hafa þó fæstir þeirra stokkið marga metra í loft upp og lent á vatni án þess að sökkva sleðunum. Þetta tekst þó þessum ofurhugum á ókunnum stað í Bandaríkjunum. Ekki nóg með hrikaleg stökk þeirra á sleðunum þá stökkva þeir yfir aðvífandi hraðbát og úr því verður mikið sjónarspil. Það skal tekið fram að gjörningur þeirra er ekki af auðveldara taginu og líklega ógjörningur fyrir aðra en þá sem náð hafa miklum tökum á snjósleðakstri. Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Innlent
Eigendur snjósleða vita margir að hægt er að aka þeim á vatni ef nægilega hratt er farið. Vafalaust hafa þó fæstir þeirra stokkið marga metra í loft upp og lent á vatni án þess að sökkva sleðunum. Þetta tekst þó þessum ofurhugum á ókunnum stað í Bandaríkjunum. Ekki nóg með hrikaleg stökk þeirra á sleðunum þá stökkva þeir yfir aðvífandi hraðbát og úr því verður mikið sjónarspil. Það skal tekið fram að gjörningur þeirra er ekki af auðveldara taginu og líklega ógjörningur fyrir aðra en þá sem náð hafa miklum tökum á snjósleðakstri.
Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Innlent